Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1914, Side 111

Skírnir - 01.01.1914, Side 111
ísland 1913. 111 Bjarnason prófessor »StjórnlagafræðiC Fræðafélagið í Khöfn hefir gefið út »Bróf Páls Melsteðs til Jóns Sigurðssonar« og byrjað á jarðabók Páls Vídalíns og Árna Magnússonar. Sögufélagið hefir, auk framhaldandi rita, »Alþingisbóka Islands« og »Biskupasagna« Jóns Halldórssonar, byrjað á »Æfisögu Jóns prófasts Steingrímsson- ar«. — Á blaðamenskunni hefir orðið sú breyting, að nú koma tvö dagblöð út í Reykjavík. Hefir annað þeirra, »Vísir«, komið út f 3 ár, en hitt, »Morgunblaðið«, byrjaði í haust. Um kirkjumál hafa verið nokkrar deilur milli nýguðfræðing- anna og hinna, sem eldri stefnunni fylerja. Nýr fríkirkjusöfnuður var á árinu myndaður í Hafnarfirði, út af ágreiningi um prests- kosningu, og hefir söfnuðurinn þegar komið sór upp kirkju þar f kaupstaðnum. Geta má þess, að íslenzkur maður í Kanada, Vilhjálmur Stef- ánsson, er verið hafði áður við nám á Harward haskólanum og lagt fyrir sig mannfræði, hefir unnið sér frægð fyrir rannsóknir í heim skautslöndunum norður af Ameríku. Hafði hann dvalið þar nyrðra nokkur missiri meðal skrælingja og gert þar ýmsar athuganir og mælingar,. sem eftirtekt vöktu, þar á meðal fundið flokk manna þar nyrðra, sem er að útliti ólíkur öðrum skrælingjum, hefir annað höfuðlag og er ljós á hár og með blá augu. Af þeirri lýsingu hafa spunnist þær tilgátur, að þarna gætu verið leifar þeirra manna frá íslandi og Noregi, er áður bygðu Grænland. Vilhjálmur er nú foringi í nýjum landkönnunarleiðangri þar nyrðra, sem gerður hefir verið út af Kanadastjórn og er vel út búinn. Lagði hann f sumar á stað í þann leiðangur á 3 skipum norður með vesturströnd Ame- ríku og um Behringsundið norður í heimskautslöndin. Annar íslendingur, Vigfús Sigurðsson, kom í haust heim úr leiðangri um Grænlandsjökla með dönskum herkafteini, sem Koch heitir. Lögðu þeir á stað í fyrra og fóru fjórir saman vestur yfir þvert Grænland norðarlega; þykir för þeirra merkileg, og gat Vig- fús sór góðan orðstír f henni. Fólag var stofnað á þessu ári í Þýzkalandi, sem kallar sig »Die Islandsfreunde« (Islandsvinirnir), og á það að vera sambands- liður milli þeirra manna erlendis, sem íslenzk fræði stunda, eða láta sig Island skifta að einhverju leyti, en Þjóðverjar eru þar fremstir. Er nú að koma út þýðing á þýzku af öllum helztu fornritunum íslenzku í heildarverki, sem heitir »Thule. Altnordische Dichtung und Prosa«. Útgefandinn er Eugen Diedrichs í Jena og er útgáf- an mjög vel vönduð. I*. G.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.