Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1914, Síða 112

Skírnir - 01.01.1914, Síða 112
Útlendar fréttir. Panamaskurðurinn. Því mikla verki er nú lokið, eða því sem næst. 11. október síðastl. runnu saman í skurðinum höfin að austan og vestan við Ameríku. Síðasta haftið var þar, sem Culebra heitir, og var það erfiðasti hluti verksins, að koma skurðinum þar í gegn um svæði, sem er hór um bil tvær danskar mílur á breidd. Þar hafði verið unnið svo að segia stöðugt í 25 ár, því þar var byrjað á verkinu 20. jan. 1882 undir stjórn F. de Lesseps hins franska, en vegna Panamamálsins mikla var hætt við verkið 1889. Aftur var byrjað á þvf af nyju frönsku félagi 1895, og síðan hefir því stöðugt verið haldið áfram, frá 1904 af Bandaríkjamönnum. Megnið af verkinu er unnið af þeim. Forstöðumaður þess hefir verið Goethals verkfræðingur. En aðalorsökin til þess, hve verkið gekk illa fyrir Frökkum, er talin sú, að verkamenn þeirra hrundu niður af sjúkdómum. Menn vissu þá ekki að flugur, sem móskítar kallast, voru valdar að þessu. Frakkar reistu þarna stór sjúkra- hús, sem Bandamenn hafa síðan haft gagn af. En fyrsta verk Bandamanna var að útrýma flugunum, og það tókst þeim fullkom- lega. Skógarnir voru ruddir og steinolíu veitt yfir forarflóana og þeir ræstir fram. Formaður við það verk var Gorgas ofursti. Skurðurinn er 50 kílóm. á lengd. Nokkur hluti af honum, austan við Culebra, hafði verið skipgengur um tíma áður en skurð- urinn var kominn alla leið. Þar hefir á einum stað, við Gatun, verið myndað stórt stöðuvatn, og heitir það Gatunvatnið. Það er 10 fermílur á stærð og 85 feta djúpt. Stórir frumskógar og Indí- ánabæir voru áður þar, sem vatnið er nú. 2G. ágúst í sumar fór fyrsta skipið um Gatunvatnið. Nokkrum dögum síðar, 31. ágúst, var Kyrrahafinu veitt inn í skurðinn að vestan. 2. sept. fór fyrsta skipið frá Kyrrahafi inu í skurðinn. En þá var eftir haftið við Culebra, sem ekki var unnið á að fullu fyr en 11. okt., eins og áður segir. Sá dagur er talinn mikill sigurdagur fyrir Bandamenn, því það er eitt af allramestu mannvirkjum heim-ins, sem þarna hefir verið framkvæmt, ef eigi hið allra mesta. Þ. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.