Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 1

Skírnir - 01.01.1916, Page 1
Matthías áttræður. Þin andans tilþrif, fjörtök frjáls og hörð, sera fagrir tindar risa npp af heiði. Eg fæst ei nm, þótt hnjúba skilji skörð og skriður nokkrar grænnm hliðum eyði. Hannes Hafstein. Æðsta presti þessa lands, síra Matthíasi, hefir nú hlotn- •ast það, sem fæstum veitist, að komast ungur á níræðis- aldur og öðlast einróma viðurkenning þjóðar sinnar á goðagáfum sínum og æfistaríi í þarfir bókmenta vorra. Eru nú allir fuglar himins og dýr merkurinnar með oss full lofgerðar um háran örninn, sem enn lyftir vængj- unum hraustlega til fiugs, hvilist á háum hamrastöllum og hreykir þar höfðinu mót himni og sólu. Síra Matthías hefir oft ort y f i r 1 i t s k v æ ð i, þar sem hann lætur ágætismenn íslenzkrar sögu líta yfir líf sitt eða flýgur sjálfur yfir kafla úr sögu lands vors. Það á því eklti illa við, að gerð sé tilraun til að gjalda hon- um líku líkt og líta yfir líf hans og skáldskap. En skáldið og lesendurnir verða að fyrirgefa, að ekki er kostur á að gera honum sömu skil sem hann hefir gert þeim merkis- mönnum, er hafa verið þeir hepnismenn að komast í hendur honum til skáldlegrar meðferðar. Braut hans er að sumu leyti hlykkjótt, og tókst seint að koma lionum á rétta götu. Mjög ungum er honum komið fyrir hjá móðurbróður sínum til náms, en þar verð- ur lítið úr lærdómi, hvað sem valdið hefir. Skömmu eftir 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.