Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 7

Skírnir - 01.01.1916, Page 7
rSkirnir. Matthías áttræðnr. 7 ín og sutn lornkvæði vor. Hann á sammerkt í því við eldri skáldin, bæði Sveinbjörn Egilsson, Jónas og Gröndal, ,að hann hefir numið margt af Sæmundar-Eddu. Manni dettur stundum í hug, að 'hann kunni hana alla utan bókar. JHann hefir mál hennar og blæ einkennilega vel á valdi sínu og leikur sér að háttum hennar. A þessi fornbún- ingur oft undarlega vel við, t. d. í kvæðunum um þá bræður, Guðbrand og Sigurð Vigfússonu, þar sem sést vel, hve samgróinn hann er anda Eddukvæðanna, lit þeirra og list, en hefir þó ekki týnt sérkennum sínum, t. d. i þessu erindi: „Grlömruðu gnnnhlífar, en ég geigs kendi, hlömmuðu hásalir, hnrfu goðmegin. Hrannir fóru helsingja hátt á blálofti, iðnðu blikvængir við heran mána“. Rennur hér einkennilega saman nýtt og gamalt. Skáld- •skapur Matthíasar birtist hér í búningi fornkvæðanna, bæði máli þeirra og háttum. Seinasta braglínan minnir víst flesta, er lesið hafa Völundarkviðu, á vísuorðin: «Skildir bliku þeira — við enn skarða mána.» Yfir þessum kvæðum hans hvílir einkennilegur forneskjulitur, er heillar víst flesta Islendinga. Ef til vill kemur þó hvergi eins vel í ljós og í eftirmælunum eftir Stefán prest Jónsson, hve vel forn- búningar vorir geta farið í nútiðarskáldskap, ef málið 'verður ekki oflforneskju blandið t. d.: „Glúpnað hafði blóðdrekknr, skriðið i bergskoru, svalt dýr drösnll drottinlaus á heiði“. Stundum hrjóta vísuorð eða vísnabrot úr Eddu með öllu óbreytt inn í ljóð hans, eins og finna má dæmi til hjá Jónasi. T. d. i kvæðinu eftir Björnson: »gullu við gæss« (sbr. Sig- urðar kviðu skömmu: »Gullu við—gæss í túni«); tek- ur hann og orðrétt upp kafla úr Hákonarmálum og heim- færir upp á Bjömson. Á kvæðinu um Pál Briem má sjá,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.