Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 17

Skírnir - 01.01.1916, Síða 17
Lesturinn og sálarfræðin. Fiíar mannlegar athafnir oru algengari en lesturinn, ■og engin algeng athöfn er mannlegri Hvað sem kann að vera um mál dýranna, þá er víst, að þau eru ólæs. Með lestrinum fá menn í siðuðum löndum meginið af allri fræðslu. Hann er aðallykillinn að auðæfum andans, forn- um og nýjum. Sjaldan líður svo dagur, að mentaðir menn taki sér ekki bók cða blað í hönd, og þótt þeir geri það ekki, þá mætir auganu í öðruhverju spori letur, sem það les. Það ætti því að vera skylt, að vita ögn um það í hverju þessi athöfn er fólgin, hvernig vér förum að því að lesa. Lesturinn er ágætt dæmi þess, að það er sitt hvað að kunna eitthvert verk og hitt, að vita gjörla hvernig maður fer að því. Rannsóknir þær, sem gerðar hafa verið á lestrarathöfninni, eru og vel fallnar til að sýna rannsóknaraðferðir sálarfræðinganna og hvernig þær greiða úr ýmsum atriðum, sem ckki verður leyst úr með einfaldri sjálfsathugun. Eg ætla því að skýra nokkuð frá þeim. í fljótu bragði kyuni að virðast svo sem lesturinn væri fremur einföld athöfn, en í rauninni er hann eitt af þeim störfum, sem flóknust eru og erfiðast er að rann- saka, því við lesturinn koma til greina allar hliðar með- vitundar vorrar, og þó með ýmsu móti eftir því hvernig lesið er. Fyrst er s k y n j u n i n, vér. sjáum það sem vér les- oim; þá cr hugsunin, vér komumst að merkingu hins 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.