Skírnir - 01.01.1916, Síða 20
20
Skirnir.
Lestnrinn og sálarfræöin.
rafmagnsstraumur lciddur gegnum A-ísinn til sívalnings-
ins. Straumurinn var slitinn með jöfnu, stuttu millihili
(0,00(>8 tir sck) og markaði |>á neistinn depil á pappírinn.
Slíkar rannsóknir liafa nú sýnt, að augað fvlgir liverri
linu i smá rykkjum með hvildum á milli, fra \instri til
hægri, en fer svo i einum rykk aftur til vinstri. l’ó ber
það við, að augað staðmemist áður en það nær byrjun
næstu línu, eins og til að átta sig, einknm ef línan er
löng Sé lesmálið í meðallagi auðvelt og iimtlengd eins
•og í »Skirni«, erti rykkirnir minst tveir en mest sjö, eítir
liverri iínu. venjuleita fjórir til sex Rykkirnir vcrða ekki
fleiri eða færri el'tir því hvort bl.iðið er mer eða fjter
auganu, cn þciin fjöigar cr letrið sintt'kkar. eð;i tekstinn
þyngist. Auðvitað verður liver rykkur atigans stvttri
þegar blaöið færist fjær, og srnáar hreyfingar þreyta aug-
-að meira en langar. Þess vcgna hættir mönnum, cink-
um böinuin, við að f'tera bókina nter augunum, en þar
með vex liættan á nærsýni.
Augað byrjar sjaldan alveg fremst á línunni, heldur
ögn inni i henni, og skilur þó iengra bii cftir frá cndan-
nm. A »Skírnis«-iínu fer það vfir 78—82"/0 af iínu-
leugdinni.
Rvkkirnir eru mjög mislangir, og eins hvildirnar
milii þeirra.
Ef menn lcsa cins hart og þeir geta, fækkar hvild-
um hverrar linu, og um lcið verða þær styttri. Augna-
rykkirnir verða að santa skapi lengri, en hraði þeirra vex
ekki, enda virðist hann ekki lúta stjórn viljans Fyrsta
livíldin í hverri iínu er lengri en hinar, einkum ef hart
•er lesið. Það er eins og athyglin sé að búa sig undir
það sem á ei'tir fer
Tilraunir með börn, 9—11 ára, sýndu að augu þeirra
taka fleiri og lengri hvíldir en í'uliorðinna, en angnarykk
irnir eru eins snöggir lijá þeitn.
Rykkir augans eru nú svo snöggir, að vér greinunt
engin orð meðan á þeim stendur. Lesturinn fer því fram
í hvíidunum.