Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 20

Skírnir - 01.01.1916, Page 20
20 Skirnir. Lestnrinn og sálarfræöin. rafmagnsstraumur lciddur gegnum A-ísinn til sívalnings- ins. Straumurinn var slitinn með jöfnu, stuttu millihili (0,00(>8 tir sck) og markaði |>á neistinn depil á pappírinn. Slíkar rannsóknir liafa nú sýnt, að augað fvlgir liverri linu i smá rykkjum með hvildum á milli, fra \instri til hægri, en fer svo i einum rykk aftur til vinstri. l’ó ber það við, að augað staðmemist áður en það nær byrjun næstu línu, eins og til að átta sig, einknm ef línan er löng Sé lesmálið í meðallagi auðvelt og iimtlengd eins •og í »Skirni«, erti rykkirnir minst tveir en mest sjö, eítir liverri iínu. venjuleita fjórir til sex Rykkirnir vcrða ekki fleiri eða færri el'tir því hvort bl.iðið er mer eða fjter auganu, cn þciin fjöigar cr letrið sintt'kkar. eð;i tekstinn þyngist. Auðvitað verður liver rykkur atigans stvttri þegar blaöið færist fjær, og srnáar hreyfingar þreyta aug- -að meira en langar. Þess vcgna hættir mönnum, cink- um böinuin, við að f'tera bókina nter augunum, en þar með vex liættan á nærsýni. Augað byrjar sjaldan alveg fremst á línunni, heldur ögn inni i henni, og skilur þó iengra bii cftir frá cndan- nm. A »Skírnis«-iínu fer það vfir 78—82"/0 af iínu- leugdinni. Rvkkirnir eru mjög mislangir, og eins hvildirnar milii þeirra. Ef menn lcsa cins hart og þeir geta, fækkar hvild- um hverrar linu, og um lcið verða þær styttri. Augna- rykkirnir verða að santa skapi lengri, en hraði þeirra vex ekki, enda virðist hann ekki lúta stjórn viljans Fyrsta livíldin í hverri iínu er lengri en hinar, einkum ef hart •er lesið. Það er eins og athyglin sé að búa sig undir það sem á ei'tir fer Tilraunir með börn, 9—11 ára, sýndu að augu þeirra taka fleiri og lengri hvíldir en í'uliorðinna, en angnarykk irnir eru eins snöggir lijá þeitn. Rykkir augans eru nú svo snöggir, að vér greinunt engin orð meðan á þeim stendur. Lesturinn fer því fram í hvíidunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.