Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1916, Qupperneq 21

Skírnir - 01.01.1916, Qupperneq 21
SUíniir. 21 Lesturiun og sálarfræöiu. Tilraunir hafa sýnt, að fái augað 30—60 raismunandi áverkanir á sekúndunni, getur það ekki greint þær að, iieldur renna þær sarnan fyrir skynjanimii. Sé t. d. kringlu mcð hvítum og svörtum geirum til skiftis snúið hratt, þá sér augað ekki livítu og svörtu geirana, heldur sýnist kringlan grá. Nú eru rykkir augans svo snöggir, að það l’;er fleiri en 60 áverkanir á vixl af svörtum stöfum og livitum bilum á sekúndunni. Mætti því búast við að leturlínan yrði að g áu bandi fyrir auganu, en svo er ekki. Hvernig á þe&su stendur er óvíst enn þá. Þó hefir verið bent á þaö, að hver rykkur augans varir oftast ekki meira on fjórðapart af þeim tíma sem hvíldin á undan tekur. Minningin um það sem augað sér á hvíldinni varir, og getur þvi ef til vill bægt frá meðvitundinni áhrifunum. sem augað fær á hreyfingunni, og næsta hvíld máð þau út. Hins vegar kæmi oss það að engu gagni, að sjá linuna sem grátt band, og vér gefum löngum engan gaum að þeim áhrifum sem ekkert stoða oss. En hve mikið grípur nú augað yfir í hverri hvíld? Ef vér litum á prentaða blaðsíðu, finst oss vér 'sjá yfir talsvei t svaði nógu vel til að lesa það, en þetta er ímyndun, sem ef til vill keinur af því, að blaðsíðan er nokkurn veginn jafnbjört íyrir sjóninni, og svo gefum vér elcki gaum að ósjálfráðum hreyfingum augnanna. I raun og veru er það lítið svið, sem augað getur lesið án þess að hreyfast. Þetta má reyna með þvi að stara á tiltekinn staf í línunni og athuga hve mikið maður getur lesið i kring, en það er ákaflega crfitt, af því auganu hættir við að lireyfast og þreytist fljótt, ef starað er. Hefir það reynst svo, að raenn gátu lcsið meira af prcntuðu máli, ef þeim var sýnt J>að Vino úr sekúndu en ef sýningin yaraði lengur. Til slíkra rannsókna er venjulega xnarsjáin (tachisto- skop) höfð. Það er verkfæri sem sýnir á örlitlu broti úr sekúndu það sem athuga á. Er því stundum hagað svo, að málmplata með þverrifu á er látin falla framan við linuna sem lesa á. Línan sést þá aðeins meðan rifan fer
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.