Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 22

Skírnir - 01.01.1916, Síða 22
.22 Lesturinn og sálarfræðin. Skírnir. ■*. s. •framhjá, og því skemur sem hún er mjórri og platan fell- ur hraðar. ' Með snarsjánni má nú prófa live langa parta úr línu menn geta lesið. villulaust í einni svipan. Huey prófaði t d. fjóra menn og iét línuna sjást */66 úr sekúndu. Þeir lásu á þeim tíma að meðaltali um 11 stafa bil, og svarar það til þess er menn lesa í venjulegum lestri í einni hvíld augans, að meðaltali. En stöku; sinnum gátu þeir lesið í einu sem svarar hálfri »Skírnis«-línu. En hve mikið tekst að lesa í einni svipan, fer mjög eftir orðasambandinu. Auðveldast er að lesa þegar orðin falla í stuðla eða rím, eða eru á annan hátt nátengd, erf- iðast að lesa sundurlaus orð. Orðasambandið virðist og ráða miklu um það, hvoru megin við stardepilinn vér les- um meira, en stardepil kalla eg þann stað er vér festuni sjón á. Venjulega lesa menn meira hægra megin við stardepilinn, þegar langt er lesið, sem kemur líklega af því, að betur raknar úr minningum vorum áfram en aft- ur á bak, vér erum t. d. fijótari að telja áffam en öfugt. Orð sem vér festum sjón á vekja grun um hvað eftir muni fara, og hann hjálpar oss til að greina það. Fyrri- hluti orðs, sem vér sjáum til hægri, dregur fremur seinni- hlutann fram í hugann, heldur en seinni hluti orðs, er vér sjáum lengst til vinstri, fyrri hlutann. Einkennilegt er það, að menn geta lesið orð í meiri fjarlægð frá stardeplinum en einstaka stafi og þózt þó sjá alla stafi orðsins skýrt. Af ósamstæðum stöfum eins og t. d. v p þ< s r h m geta menh venjulega ekki lesið meira en 4—5 í senn, þó þeir geti ef til vill lesið 25-stafa- orð á sama tíma. Æfðir lesá-rar greiná í meðallagi langt orð á 2/iooo úr sek. og eru jafnfljótir að lesa það eihs og einstakan staf. Af þessu virðist nú auðsætt, að vér lesum ekki staf fvrir staf, heldur skynjum orðin í heild. Um þetta geta lesendurnir skapað sér skoðun sjálfir, með því að gera tilraunir með lista þann sem- hér er préntaður, lesa fyrst stafadálkinn niður eftir eins hnrt og >þeir geta, annaðhvort upphátt eða með sjálfum sér, og marka tím-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.