Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 43

Skírnir - 01.01.1916, Side 43
JSkirnir. Röntgensgeislar. 43 þrýsta því saman. Menn kunna nú að spyrjn, hvað þetta komi R-geislunum við. En svo er mál með vexti, að innblásturslækningin er ýmsum erfiðleikum bundin, sér- staklega er erfitt fyrir læknirinn að fá vissu fyrir því með venjulegri hlustun hvað líður samdrætti lungans; oft er lungað að meiru eða minna leyti samloðandi síðunni, en 8á samvöxtur þarf að losna. R skoðunin sýnir nú nákvæm- lega hvað líður samdrætti lungans, hve langt hann er á veg kominn og hvort yfírleitt eru nokkur tiltök að koma þessari lækningu við. Siðan þessar lækningar fóru að tíðkast hafa flest heilsuhæli fyrir brjóstveika eignast R áhöld. Oft er það, að hlustunin ein getur ekki skorið úrhvort sjúklingur hafi tekið lungnatæringu, né heldur á hve háu stigi hún kann að vera. Það er því ekki einhlítt að hlusta lungun, stundum verður að vísa sjúklingnum til R-læknis til þess að »sitja fyrir«. Þar sem skemd er í lungunum, koma fram skuggar á myndinni. Aðrir sjúkdómar í lungum, svo sem ígerðir, sullir og krabbamein, sjást oft vel; líka vessi i brjóstholinu, vegna brjósthimnubólgu. H j a r t a ð. R-lýsingin sýnir hvernig hjartað dregst saman og þenst út við hvert hjartaslag. Aðallega er það stærð lijartans, sem kemur til greina að athuga með geisl- unum; myndir af hjartanu verða ekki skýrar nematekn ar séu á örlitlum parti úr sekúndu Sá eiginleiki R-geislanna, sem vér hingað til aðallega höfum skýrt frá, er geisla-k r a f t u r i n n, hvernig geisl- arnir bruna gegn um mannlegt hold án þess að missa kraftinn að miklnm mun. Vér dáumst að hve hæglega vér í lifanda lífi með hjálp geislanna fáum séð okkar eigin beinagrind eins og hún verður þegar vér höfum legið áratugi í gröf vorri; vér sjáum lungun og þindina hreyfast við andardráttinn, hjartað dragast sundur og saman, og magann melta það, sem í hann er látið; vér getum sýnt á myndaplötum, svart á hvítu, hvernig kven- fólkið afmyndar brjósthol og kviðarhol mcð strengdum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.