Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 50

Skírnir - 01.01.1916, Side 50
50 Röntgentsgeislar. Skírnir.. henni ættu R-geislarnir að vera straumur af óendanlega smáum efnis-ögnum, í byrjun knúinn áfram af rafmagni. Að áreiðanlegri niðurstöðu eru menn ekki komnir. Það eru svo fáir menn, sem í raun og veru hljóta ódauðlegt nafn; einn þessara fáu manna hlýtur prófessor Röntgen að verða, því svo undursamlega hluti hefir hann opinberað mönnunum með geislum sínum. Álfkonan gaf Abdallah smyrsl, sem hafði þá náttúru, að hann gat séð alt gull og silfur, sem fólgið er í skauti jarðarinnar, þeg- ar hann bar smyrslið á augnalok sér. Röntgen gaf mönn- unum geisla, sem lofa þeim að sjá gegnum alla lifandi og marga dauða hluti. Mörgum sjúklingum, sem eg skoða á Röntgenstofnun Háskólans, verður að orði: »Á miðöldunum hefðuð þið geislalæknarnir verið brendir á báli«. Og þó er Röntgen ekki galdramaður; hann veit að vísu ekki hvað R-geislar eru í insta eðli sínu; það vita menn heldur ekki um rafmagn. En prófessor Rönt- gen hefir sýnt hvaða skilyrði þurfa að vera fyrir hendi til þess að R geislar myndist og rannsakað til hlítar þau lögmál eðlisfræðinnar, sem R-geislar lúta. Samt held eg að sjúklingarnir hafi rétt fyrir sér; það var lán, að sam- tímamenn Röntgens skildu hann og báru gæfu til að færa sér í nyt það ómetanlega gagn, sem geislarnir vinna mannkyninu. Myndir þær, er fylgja þessari ritgerð, ern teknar eftir Röntgens- myndum teknum i Röntgensstofnun Háskóla Islands. Gunnlaugur Claessen.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.