Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 52
52 Dramnljóð. Skirnir. sæmilega kveðnar, því eg er á því, að lélegum kveðskap sé lítt haldandi á lofti, hvort heldur að kveðið er í vöku eða svefni. Margar voru þær mergjaðar kynjasögurnar, sem mér voru sagðar i æska, en engin held eg að hafi orðið jafn rótföst í huga mínum og ein saga, er gömul kona sagði mér. Átti hún að hafa gerst á Vestfjörðum, líklega seint á átjándu eða snemma á nítjándu öld: Fátæk hjón bjuggu í veiðistöð á Vestfjörðum, var bóndinn háseti á skipi, er gekk til fiskjar þaðan úr ver- inu. Hjónum þessum kom með afbrigðum illa saman. Eitt sinn sem oftar var það, að bóndi skyldi á sjó, deildu hjónin að vanda, og urðu kveðjur þeirra að lokum þær, að húsfreyja sagði, að hann skyldi fara til helvitis. Þann sama dag gerði ilt veður, barst mörgum skipum á, þar á meðal því er bóndi reri á, fórst það og skipverjar drukn- uðu allir. Næstu nótt eftir dreymir konu bónda, að maður henn- ar kemur til hennar sjóvotur og í meira lagi svakalegur ■og kveður: Kroppurinn liggnr kaldur í hlé, kann ei lengur svamla. En hvar heldurðu að sálin sé seimanornin gamla ? Sagt var, að konunni yrði svo mikið um drauminn, að hún brjálaðist og hefði aldrei heila sansa upp frá þvi. Hefir líklega þózt renna rétt grun í, hvað orðið hafi <um sál bónda síns. Eg var ekki heldur á æskuárum mín- um í neinum vafa um, hvar hún hefði lent. Ekki alls fyrir löngu bar það til í Stykkishólmi, að stúlkur tvær sátu að vinnu sinni í húsi einu þar í kaup- staðnum. Verður þá annari þeirra litið út um gluggann og sér tvo menn koma eftir stígnum. Spyr hún stall- systur sína hvort hún þekki þessa menn, og hefir orð á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.