Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 54

Skírnir - 01.01.1916, Side 54
54 Draumljóð. Skírnir. nú er meira en hálfsótt haf heim til sælu-jarðar. Nam Tómas vísuna og sagði frá henni er hann vakn- aði«. JSTæsta dag eftir varð Tómas þessi bráðkvaddui. Þorvaldur prestur Björnsson, er síðast hélt Mel í Húna- þingi, druknaði þaðan laust eftir síðustu aldamót, með þeim hætti, að hann féll niður um ís að nóttu til. Þá hina sömu nótt og slysið bar til, dreymdi bónda þar nyrðra að prestur legðiot á glugga hjá sér og kvæði: Er á ferðum engin töf, ekki er gott að skilja. Sigli eg yfir sollin höf, svöl er næturkyija. Djúpum ofar hættu byl, hlaðinn þungum vanda, samt eg horfi sjónum til sólar-fegri landa. Gömul kona, er lengi var á vist með foreldrum min- xim, sagði mér frá því á æskuárum mínum, að faðir sinn, hann hét Arngrímur og var mesti greindar og sómamaður, hefði sagt, að það hafi sér þótt kynlegast af því er fyrir sig hafi borið um dagana, er mætti honum eitt sinn er hann var á ferð að vetrarlagi. Hann átti heima inni í Dölum, og var á heimleið utan Skógarströnd. Hafði hann ætlað sér að ná að Vörðufelli, sem er á Inn-ströndinni, sem kölluð er, næsti bær fyrir innan Breiðabólstað. Er það ærið löng bæjarleið, og svo er þar landslagi háttað, að þar eru fell ekki allsmá hvert inn af öðru en holt og mýrar á milli, með smábörðum og lautum, og vegur, að minsta kosti á þeim tima, fremur óglöggur þegar snjór var á jörðu. Það var fyrir löngu orðið dagsett, því þetta var í svartasta skammdeginu; tunglskin var, en þess naut að eins öðru hvoru, því loft var skýjað og talsverður skafrenningur. Arngrímur vissi sig samt vera á réttri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.