Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 57

Skírnir - 01.01.1916, Page 57
Skirnir. Draumljóð. 67 notalegt það myndi vera að láta báruna taka sig í votan faðminn og vagga sér. Þegar pilturinn var kominn um tvítugt fór hann í ver. Eina nótt á vertíðinni dreymir fóstursystur hans að hann kemur að henni og kveður: Eg er á floti út við sker, öll er þrotin vörnin, báran vota vaggar mér. Þn veizt hvað notalegt það er. Seinna frétti hún að hann hefði druknað í flskiróðri skömmu áður en hana dreymdi drauminn; íanst lík hans aldrei. Vinkonur tvær höfðu bundist fastmælum um það, að hvor þeirra er fyr dæi skyldi láta hina vita um líðan sína, væri þess kostur. önnur þeirra, er Guðrún hét, hafði ekki mikla trú á því, að slikt væri framkvæmanlegt, enda kvaðst hún fyr- ir sitt leyti ásáttust með að sofa og hvilast eftir verald- arvolkið. Nú bar svo til að Guðrún dó fyr, og beið nú vin- kona hennar með óþreyju eftir þvi að hún vitjaði sín, en það varð þó ekki fyrst um sinn að hún gerði vart við sig. En er liðin voru þrjú ár frá dauða Guðrúnar dreym- ir vinkonu hennar eitt sinn, að Guðrún komi til sín. Þyk- ist hún hafa orð á því, hve lengi henni hafi láðst að efna heit sitt og spyr hana jafnframt hvernig henni líði þarna hinum megin. Ekki gaf Guðrún neina skýringu á þvi hvað sig hefði taflð, en vísu þessa kvað hún: Svefn er ljúfnr, sæng er hæg, svalað er löngnn minni. Hvildin verður þreyttum þæg á þeirri jörð sem hinni. Konan mundi vísuna er hún vaknaði, en ekki veit eg til að hana dreymdi Guðrúnu oftar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.