Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 58

Skírnir - 01.01.1916, Page 58
£8 Draumljóð. Skírnir. Mann nokkurn er Jón hét dreymdi fyrir fám árum kunningja sinn, er var til heimilis í öðrum landsfjórðungi. Þótti honum hann koma til sín dapur í bragði og kveða: VeBrið syngur vetrarbrag, vafið er lyng i klaka. Vofur kringum dáinn dag dansa i hring og vaka. Eg hef hallað höfði á grund, hlýtt 4 kallið grimma. flittir alla hin hinsta stund, þeir hníga, og falla i dauðans blund. Skömmu síðar frétti Jón að þessi vinur hans hefði -orðið úti sömu nóttina og hann dreymdi vísurnar. Hafði Jóni þótt draumurinn svo kynlegur, að hann skrifaði hjá sér dag og stund þá er hann dreymdi. Undir Jökli fórst fyrir mörgum árum sexæringur sem kallaður var »Gammurinn«. Aður en slysið fréttist heim i sveitir dreymdi konu þar einn skipverjanna, er var henni nákominn. Kom hann til hennar sjóvotur og kvað: Aldan freyddi, öldin hveið, Ægir reiddi hramminn, höggið greiddi, hrönnin reið til heljar leiddi Gamminn Fýrir nokkrum árum dvaldi kona er Guðrún hét á Vesturlandi; hún var ógift alla æfl; fremur var hún dul í skapi, en greind og vel hagorð. Þegar hún var komin á fimtugs aldur fór hún í kynnisför til vinkonu sinnar, er bjó í næstu sveit. Þetta var á útmánuðum. Á áliðnum degi kom hún að bæ nokkrum á sveitar enda; átti hún þá aðeins eftir að fara yfir háls, ekki all-lágan, er skildi hreppana að. Var heimili vinkonu hennar hinum megin hálsins, og hafði Guðrún einsett sér að komast þangað um kvöldið. Henni var boðin gisting á bæ þeim er fyr getur, en Þún var ófáanleg til að vera þar um nóttina. Hélt hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.