Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 61

Skírnir - 01.01.1916, Page 61
:Skirnir. Draumljóð. 61 Hefst nú sögn um systur tvær, sárt er að bera gjöldin, Sigrún grætur, Hildur hlær, hún á að taka völdin. Áleit konan og þeir, er hún sagði drauminn, að þetta mundi verða fyrir harðindum og máske fellir. En er úfriðurinn mikli skall yfir sumarið 1914 þótti þeim sem • draumurinn væri ráðinn. Ekki ósvipað þessu að merkingu, þó ólíku sé ver kveðið, virðist það er mann á Vesturlandi dreymdi fyrir fám misserum. Þóttist hann eiga tal við kunningja sinn um stjórn- málahorfur, bæði hér á landi og annarstaðar. Þykir hon- um þá mann nokkurn bera þar að, var hann mikilúðleg- ur mjög. Hann vék sér að þeim og mælti: Riddari, blind sár, ill mun öld. Yfir það leggnr blóðgan skjöld. Það er sögn, líklega nokkuð forn, að á heimili einu væri að jafnaði glaumur og gleði mikil, og það fremur en góðu hófi gegndi. Ber það þá eitt sinn til, er menn voru gengnir til svefns, að konu þar á bænum, er vön var að standa framarlega í gleðskapnum, dreymdi að við sig var kveðið: Tíðin naum er tæp og hál til að láta svona. Siðar aum og óforsjál af illum draumi vaknar sál. Varð hún hugsjúk út af vísunni, en ekki er þess getið að draumurinn boðaði neitt sérstakt. Foreldrar Friðriks Jónssonar, er löngum var kendur við Hjalteyri, druknuðu á heimleið frá kirkju fyrir miðja nítjándu öld. Börn þeirra voru mörg og flest eða öll í ómegð er þau féllu frá, voru þau öll tekin í fóstur með- lagslaust, nema Friðrik. Var hann 6 ára þegar foreldrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.