Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 66

Skírnir - 01.01.1916, Síða 66
66 Draumur. Skirnir,- við alt, sem eg var bundinn við, allar vonir og öll áform. Alt ógert. Og mér fanst svo mikið líf eftir í mér — en var sannfærður um að hjá því varð ekki með nokkru móti komist að skilja við það alt. Eg man hversu eg varð lamaður af skelfingu. Eg lá upp í loft í rúminu og sá hvernig brjóstið gekk upp og niður þegar hjartað barðist. Eg var alveg máttlaus.* »Hafðirðu þá enga von um að lifa eftir dauðann eða varstu ekkert forvitinn að fá að vita hvort þetta »annað lif« væri til. Langaði þig ekki til að líta bak við tjöldin?« »Nei. Eina vonin sem eg hafði var að eg tórði til morguns — tórði dálítið lengur en mér var lofað. Von mín var öll bundin við þetta líf. Móðir mín sagði mér að eg lifði kanske til morguns, hún var að reyna að hughreysta mig. Eg spurði hana hvort við bræðurnir yrðum ekki látnir í sömu gröf. 0, hvað eg átti bágt með að stynja því upp. Jú, það átti að gera það. Mér varð heldur hughægra við það snöggvast, en svo greip óttinn mig aftur enn ákafar en fyr«. »Trúir þú alls ekki á annað líf?« spurði eg, »eða hef- irðu enga von um það?« »1 vöku finst mér það heldur liklegra að við höld- um áfram að vera til eftir dauðann«, sagði Pálmi. »0g mér finst eg mundi geta dáið karlmannlegum dauða þótt ekkert væri nema forvitnin, sem hjálp- aði mér til þess. En þarna í draumnum var eg alveg lamaður af óttanum, þar komst engin karlmennsku- hugsun að. Mér var það óbærilegt að eiga að sofna draumlausum svefni og vakna aldrei aftur, skilja við alt, sem eg átti eftir ógert og alt sem eg þurfti að gera, mér fanst sál mín altof merkileg til þess að eiga að verða að engu, en annað fanst mér þó ómögulegt. Eg leit á bróður minn. Mér sýndist hann líða líkar kvalir, en hann bar sig samt betur. Hann hafði áður sagt mér það, að hann gæti sætt sig við það, að verða afmáður, hverfa. En nú sá eg af hverju hárið sýndist dökkt. Það var af svita«. Við sátum þegjandi um stund. Eg var að reyna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.