Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 67

Skírnir - 01.01.1916, Page 67
Skfrnir. Draumur. 67 að rannsaka minn eigin huga, satt að segja dvaldi hann ekki oft við»umhugsunina um dauðann og dóminn«, eg var ungur og hraustur. Pálmi sat á móti mér og reykti pípuna sína, hann var fölur og dálítið skjálfhentur, tekinn til augnanna. Það var hann ætið. »Nú, og hvernig fór svo þetta?« spurði eg. »Eg hefi áður staðið augliti til auglitis við hræðsluna«, sagði hann og röddin skalf dálítið. »Og einmitt af því að eg hefi forðast hana síðan, hefir hún ásótt mig. Hún er dökk — endalaus og óskiljanleg — eins og svefn dauðans. En þó vil eg heldur berjast við hana til eilífðar en sofa til eilífðar. Því þótt hún hafi yfirtökin með köflum og sigri að vissu leyti, þá sigra eg í mörgu og sigurinn yfir því mikla afli hefir óumræðilega gleði í för með sér.« Hann stóð upp og gekk um gólf. »Móðir mín gekk til bróður míns. Hún spurði hann hvort hann tæki mikið út. Nei, nei, sagði hann. Finn ekkert til. Svo sneri hann andlitinu frá henni, hann vildi fá að vera einn með hugsanir sínar. Hann sýndist alveg rólegur. Komdu til mín! kallaði eg til hennar, komdu til mín!« »Hún kom til mín, kraup niður við rúmstokkinn minn og þurkaði af mér svitann. — Þið fáið að vera saman i gröfinni, sagði hún, — og svo kem eg á eftir. Þá finn- umst við þar, sem ekkert skilur okkur. — Við fáum að vera saman í gröfinni, hugsaði eg í sálarstríði mínu og skelfingu, en við verðum svo óendanlega langt hver frá öðrum, endalaust langt í svefni eyðileggingarinnar og myrk- ursins. Hræðslan, hræðslan, breiddi dökka vængi sína yfir mig — kolsvarta vængi sína. — En ef við deyjum, flaug mér skyndilega í huga, þá verð eg ekki einn, hann kemur með, við verðum að vera samferða, svo við töp- um ekki hver af öðrum í þessum ókunna heimi. Við verðum að leiðast. Og við verðum að muna eftir að vera altaf nálægt þeim, sem við elskum, ástvinum okkar, til að taka á móti þeim þegar þeir koma og leiða þá. Eg barðist af alefli við að halda þessari hugsun fram á móti 5*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.