Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 69

Skírnir - 01.01.1916, Síða 69
Skirnir. Draumur. 69- andi. Hann varð á sama augnabliki alveg eins og hann, átti af sér að vera. »Skrifa, skrifa og verða frægur«, sagði hann, »það var hið síðasta af þessum draumi, það var siðasta hugsun. mín þegar eg var að deyja, hugsunin sem aldrei rættist og aldrei gat með nokkru móti ræzt. Eg varð að sofna til eilífðar og gleymast. Ekkert lifði eftir af mér, eng- inn afkomandi, ekkert orð sem gat geymst. Eg hvarf eins og regndropi sem dettur i hafiðc. »Og hverníg leið þér þegar þá vaknaðir?« spurði eg. »Það fór vel um mig í rúminu þegar eg vaknaði«, sagði Pálmi, »eg var ekki sveittur og hjartað sló rólega. Draumurinn hafði engin áhrif haft á líkamann. Eg sett- ist upp í rúminu, það var kolsvarta myrkur. Á eg að segja þér hvað eg gerði fyrst þegar eg var vel vaknaður?« »Já, fyrst þú heflr sagt mér söguna að þessu, þá verð- urðu að ljúka við hana«, sagði eg. »Eg þakkaði guði inniiega og af verulega hrærð- um huga fyrir að eg var enn á lífi. Spenti greipar og, þakkaði guði.« Eg gat ekki annað en brosað. »Þú spentir greipar og þakkaðir guðic, sagði eg. Þórir Bergsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.