Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 70

Skírnir - 01.01.1916, Side 70
IJtan úr heimi. Herbúnaður atvinnulífsins í Þýzkalandi. I. ÞaS tvent, sem er einna markverðast við nítjándu og tuttug- ustu öldina, er mannfjölgunin og vöxtur framleiðsl- u n n a r í heiminum. Arði framleiðslunnar, a u ð n u m, má annað- hvort eyða þegar í stað til neyzlu eða verja honum til frekari framleiðslu, vinna að því að fá meiri framtíðararð. Þessir Draupnis- hæfileikar auðsins, að geta getið af sér aukinn arð, hafa valdið kapphlaupum einstaklinganna um auðinn og sérstaklega sett mark sitt á nítjándu og tuttugustu öldina, sem þess vegr.a hafa verið nefndar auðmagnstímabilið. En því meiri sem þjóðarauðurinn er, þess betur getur þjóðinni í heild sinni vegnað, þess hægar getur hún staðið straum af mannfjölguninni, þess voldugra er ríkið. Af þessu stafa veðhlaup ríkjannaum auðinn, afl þeirra hluta sem gera skal. Styrjaldir nítjándu aldarinnar stöfuðu flestar af pólitískum ástæðum. Tilefni Norðurálfustyrjaldarinnar var eins og menn minnast morðið á ríkiserfingjanum í Austurríki, aödragandinn var Ealkanstyrjöldin, en meðal hinna mörgu dýpri orsaka má fyrst og fremst nefna baráttuna milli Þjóðverja og Englendinga um auð- magnið. En auður skapast ekki nema á atvinnusviðinu, og barátt- an um auð verður því baráttan um völdináatvinnu- sviðinu og heimsmarkaðinum. Og eins og aöalorök ófriðarins stafar af atvinnusviðinu, svo geisar einnig styrjöldin þar. ÞjóÖirnar berjast ekki einungis með mönnum, heldur og með auð í ýmislegri mynd. Báðir flokkar reyna að hnekkja atvinnulífi fjandmanna sinna eins og þeim er unt, vegna þess að þeir vita, að þó að miljónir manna séu drepnar, þá fæðast þó aðrir í þeirra stað, en ef möguleikum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.