Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1916, Qupperneq 73

Skírnir - 01.01.1916, Qupperneq 73
Skírnir. Utan úr heimi. 75' með geipiverði. Stjórnin varð því nokkru síðar að setja háverð á hafra og kartöflur til matineldis. Með tilskipunum þeim, aem nefndar hafa verið, hafði stjórnin þannig komið 1 veg fyrir frekari verðhækkun á helztu kornvörum og gefið góð ráð og skipað fyrir um notkun þeirra. Allar þessar ráðstafanir voru eins að því leyti, að þær miðuðu aðeins ó b e i n t að því að sjá fyrir matvælum, en skiftu sér ekkert af hjá hverjum birgðirnar 1 e n t u. Atgerðirnar voru flestar í þágu neytenda, en ríkið lét »frjáls viðskifti« halda áfram eftir sem áður og afskifti þessi urðu eingöngu skoðuð sem leiðréttingar á verstu göllum »frjálsrar samkepni«, bætur á gömlu fati. Sökum skorts þess á öllum matvælum, sem varð sí og æ tilfinnanlegri, stoðuðu þessar ráðstafanir ekki. Til þess að fá fulla vitneskju um, hvernig ástandið væri land- inu, lét stjórnin nú halda rannsókn um allar matvælabirgðir í desember. Ekki hefir árangurinn verið látinn uppi, en þó hefir ástandið ekki virzt glæsilegt, því að nú var gripið til enn strangari aðgerðar. Hafði ekki enn hepnast að koma æskilegu lagi og sparn-- aði á neyzluna. Prússastjórn hafði komið því til leiðar, að stofnað hafði verið ófriðarkornvörufélag (KriegsgetreideGesellschaft), sem átti að komast yfir eins mikið af kornvörum og unt væri, til neyzlu síðustu mánuðina fyrir næstu uppskeru. Félag þetta, sem var stofnað af löndum, sveitum og stórum iðnaðarfyrirtækjum, mátti ekki gefa meira en 5°/0 í arð og var því ætlað eingöngu til al- menningsheilla. Brátt sást nú, að erfitt mundi verða að afla þess- ara birgða, og vegna eftirspurnar félagsins jókst skorturinn enn’ þá meira í bráð. Var þv/ fyrst sveitarstjórnum gefin heimild til að gjöra upptækt korn, en það stoðaði ekki, af því að þetta varð' ekki gert alstaðar og eigendur kornvörunnar voru ekki skyldaðir til að gefa skýrslu um birgðir sínar. Nú var ekki nema um eitt að gera til að tryggja nægan sparnað á matvælum, koma í veg fyrir að verðið hækkaði gegndarlaust og sjá um, að allir fengju nóg til að geta lifað. Sam- bandsstjórnin neyddist til, þvert á móti vilja sínum, að fyrirskipa 25. janúar 1915 1 ó g h a 1 d á öllum hveiti- rúg- og mjölbirgðum í ríkinu, enda hafði almenningur heimtað það fyrir löngu. Ófnðar kornvörufélagið fékk umráðin yfir hveiti og rúg, eu sveitastjórn- irnar yfir mjöli. Kornvörurnar voru samt ekki gerðar upptækar þegar í stað, en eigendurnir voru skyldaðir til að geyma birgðirn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.