Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1916, Side 80

Skírnir - 01.01.1916, Side 80
.,-80 TJtan úr heimi. Skirnir. verið gert algerlega enn þá, þó að játað só, að á þann hátt hefði verið hægt að koma í veg fyrir margt fálm og fát. IV. Þó að örðugt sé að skygnast inn í framtíðina, þá mun þó óhætt að segja, að margt af því, sem nú hefir staðist eldraunina, mun standa eftir ófriðinn og ríkið muni framvegis skifta sór meira af atvinnulífinu en hingað til. Liggja til þess ýms drög. 1. Fyrst og fremst til að vera viðbúið ef ófrið ber að höndum. Þannig er haldið fram, að ríkið eigi framvegis að sjá um, að atviunuvegirnir séu alt af færir til að leggja út í ófrið. Ýmsir hagfræðingar Þjóðverja halda því fram, að sem stórþjóð muni þeir að staðaldri vera neyddir til að flytja inn frá útlöndum allmikið af efnivörum og matvælum. Til þess að tryggja sjer, að ekki verði skortur á þessu, eigi ríkið alt af að hafa eins árs birgðir af vörum þessum fyrirliggjandi (forðabúr). 2. Onnur ástæðan er fjárhagurinn. Fyrir ófrið- inn voru skuldir þýzka ríkisins 5000 miljónir marka og árlegar rentur og afborganir af þeim 240 miljónir marka. Skuld- . irnar aukast gífurlega í ófriðnum. Þjóðverjar hafa nú tekið 25000 miljónir marka innanlandslán til hernaðarins og mun það varla nægja. Af lánum þessum munu þeir verða að gjalda um 1500 milj. . marka árlega í rentur og afborgun (5 + 1%). Tekjnr ríkisins þurfa því að aukast að miklum mun. Sambandsríkin hafa ráð yfir beinu sköttunum, svo að ekki verður hægt að nota þá. Ekki verð- ur heldur hægt að auka tekjur af eignum ríkisins eins mikið og við þarf hór; til þess eru ríkiseignirnar of litlar. Viðskiftaskatta er ekki heldur hægt að auka að miklum mun, því það mundi leggja of mikil höft á alt viðskiftalífið. Þó að hægt væri ef til vill að hækka tollana svo mikið að fylt yrði upp í skarðið, þá eru þeir óvinsælir af því, að þeir koma harðast niður á efna- litlu fólki, og stjórnin mun þvi sjálfsagt varast tollhækkun í lengstu lög, af pólitískum ástæðum. Eini vegurinn út úr þessum ógöngum virðist því vera að r í k i ð takist á hendur einkaverzlun eða einkaframleiðslu af fjölda af vörum. 3. Þriðja ástæðan til afskifta ríkisins af atvinnulífinu eru viðskiftin við útlönd. Varla er reyndar hægt að búast við, að ríkið takist sjálft á hendur verzlun og siglingar, nema ef . til vill Hamburg-American Hnuna*) og Norddeutscher Lloyd, en *) Geta má þess, að í Sviss hefir nú verið komið á ríkiseinkainn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.