Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 81

Skírnir - 01.01.1916, Síða 81
:S kirnir. Utan úr heimi. 81 aðalhlutverk ríkisins verður hór, að ráða stefnu viðskift- a u u a. Þjóðverjar hafa séð af ófriðnum, hve háðir þeir hafa ver- ið útlöndum að mörgu leyti á atvinnu- og fjármálasviðinu. Fram- --vegis vilja þeir vera sjálfum sér nógir, eftir því sem hægt er. Hugsjón þeirra er að koma fótunum undir »lokað verzlunar- r í k i«, sem helzt ætti að ná alla leið frá Norðurlöndum suður til ÍLitlu-Asíu, að minsta kosti sameina Þyzkaland og Austurríki sem fastast, og er nú verið að vinna að því. Ríki þessi ættu að vera hvert öðru hliðholl í tolllöggjöf, jafnvel gera tollsamband með tím- anum, en afstyra samkepninni frá öðrum löndum með háum toll- garði. Til samans ættu ríki þessi að geta framleitt flestar vörur, sem þyrfti. — Auk þess ætlast margir til, að stjórnin beini straumi ,;þeim af auði og mönnum, sem Þyzkaland hefir yfir að ráða, sem mest inn á við, en því næst til núverandi sambandsmanna sinna og hlutlausra smáþjóða, sem Þjóðverjar gætu náð til með hernum, ef >þeir neyddust til þess. — Allar þessar ráðstafanir og ráðagerðir eru grundvöllurinn und- ir þeirri nýju stefnu í stjórnmálum, sem nú viiðist vera að brjótast fram úr myrkri ófriðarins, greinilegast á Þyzkalandi, en þó alstaðar í Norðurálfunni: Herbúnaður atvinnulífsins u n d i r f o r u s t u r í k i s i n s. Fyrirmyndin er skipulagið á hern- um, þar sem afkastið er raest vegna þess, að þar eru notuð öll dullkomnustu verkleg tæki nútímans, stjórnsemi og agi ríkir þar -eftir því sem verða má, og allir ganga fram í einingu að sama takmarki, vinna fyrir land og lýð. En stefna þessi á sér dýpri rætur, þó að hún só nú fyrst að ‘brjótast fram, sökum ófriðarins. Þjóðirnar hafa fundið, að þörf er á nýjum grundvelli til þess að koma í veg fyrir stefnuleysi og kraftatap hinnar svonefndu »frjálsu samkepni«, sem í upphafi stefndi að þroskun einstaklingsins, en hefir haft < för með sór kúgun fjöld- ans undir fáa menn, sem ráða yfir auðnum. í stað þess vilja menn ná öllurn landsbúum í samvinnuna, en láta ríkið hafa mest áhrif, vegna þess að það er fulltrúi heildarinnar um aldir, getur verið langsýnna og víðsýnna. Fyr meir álitu stjórnmála- flokkarnir, að alla stund ætti að leggja á framför einstaklingsins, og flutningi á innfluttri kornvöru og stjórn Breta birgði England upp með sykur i byrjun ófriðarins. I Noregi hafa einnig verið samþykt lög 20. ágústmánaðar 1915, sem veita stjórninni heimild til, að koma á einka- innflutningi á nauðsynjavörum, ef þörf gerist, o. fl. I Austurriki er •íinkasala á kornvörum. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.