Skírnir - 01.01.1916, Síða 84
«4
Svar.
Skirnir.
Svar.
Athugasemd míns heiðraða vinar hjer að framan hefur ekki
sannfært mig um, að jeg hafi í ritgjörS minni um Gunnlauirs-
sögu í ritum hins danska Vísindafjelags (7. Række Hist.-filos.
Afd. II. 1, á 52. bls. neSanmáls) haldiS fram þeirri skoSun, aS
»frásögnin um hinn síSasta bardaga þeirra Gunnlaugs væri ekki
annaS en skáldskapur«. Þvert á móti tek jeg þaS beint fram aS
frásögn þessi geti veriS runnin frá sannsögulegri arfsögn, aS því
ær sjálfan viSburSinn snertir, bardagann »á Dinganesi« og fall þeirra
beggja Gunnlaugs og Hrafns, og er hún þá eitthvaS annaS og meira
enn eintómur skáldskapur. Um hitt hef jeg efast, og efast enn, aS
bardaginn sje rjett staSsettur í sögunni. Á þeim staS, sem F. J.
heldur aS sagan eigi viS, eru engir »sljettir vellir« og enginn
»lækur«, sem þó ætti aS vera, ef lísing sögunnar væri nokkuS aS
marka. Jeg get því als ekki viSurkent, aS »lísing sögunnar sje
nákvæm« eSa »samtvinnuS þessum staS,« eins og F. J. kemst aS
orði, og jeg skoSa þaS, ekki sem »skáldskap«, heldur sem hugar-
burð, aS orustan hafi staSiS þarna. ,
B. M. O.