Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1916, Blaðsíða 84
«4 Svar. Skirnir. Svar. Athugasemd míns heiðraða vinar hjer að framan hefur ekki sannfært mig um, að jeg hafi í ritgjörS minni um Gunnlauirs- sögu í ritum hins danska Vísindafjelags (7. Række Hist.-filos. Afd. II. 1, á 52. bls. neSanmáls) haldiS fram þeirri skoSun, aS »frásögnin um hinn síSasta bardaga þeirra Gunnlaugs væri ekki annaS en skáldskapur«. Þvert á móti tek jeg þaS beint fram aS frásögn þessi geti veriS runnin frá sannsögulegri arfsögn, aS því ær sjálfan viSburSinn snertir, bardagann »á Dinganesi« og fall þeirra beggja Gunnlaugs og Hrafns, og er hún þá eitthvaS annaS og meira enn eintómur skáldskapur. Um hitt hef jeg efast, og efast enn, aS bardaginn sje rjett staSsettur í sögunni. Á þeim staS, sem F. J. heldur aS sagan eigi viS, eru engir »sljettir vellir« og enginn »lækur«, sem þó ætti aS vera, ef lísing sögunnar væri nokkuS aS marka. Jeg get því als ekki viSurkent, aS »lísing sögunnar sje nákvæm« eSa »samtvinnuS þessum staS,« eins og F. J. kemst aS orði, og jeg skoSa þaS, ekki sem »skáldskap«, heldur sem hugar- burð, aS orustan hafi staSiS þarna. , B. M. O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.