Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 85

Skírnir - 01.01.1916, Page 85
Ritfregnir. Jón Jónsson: íslandssaga. Keykjavík 1915. Bókaverslua Sigf. Eymundssonar. Bók þessi œtti að vera öllum Islendingum kœrkominn gestur. Að vísu hefur mart verið ritað, og ritað vel, um sögu íslendinga bæði að fornu og níju, einkum þó um elsta kaflann, frá uppbafi íslands bigðar þangað til þjóðveldið leið undir lok. Af ritum á íslensku um sögu vora undir konungsvaldinu niður til vorra tíma kveður langmest að Árbókum Jóns Espólíns. Var það ágætt rit á sinni tíð, enda hefur það verið sá brunnur, sem flestir íslendingar, leikir menn og lærðir, hafa ausið af sagnafróðleik um þá tíma, 3em það nær ifir. Enn menn hafa ekki haft fult gagn af því, einkum sakir þess að þar er hrúgað saman svo mörgum ómerkilegum við- burðum, að lesandanum hættir til að kafna í þeim og missa sjónar á söguheildinni. Hingað til hefur oss tilfinnanlega vantað gott og skilmerkilegt ifiilit ifir alla sögu landsins frá elstu tímum til vorra daga. Ágrip eru að vísu til, enn þau eru ekki annað ecn magrar beinagrindur, og hafa því ekki fullnægt þörfum vorum. Nú er bætt úr þessari þörf með þeirri bók, sem hjer liggur firir. Islandssaga Jóns Jónssonar rekur megindrætti sögu vorrar frá elstu tímum til vorra daga, dregur fram í birtuna þá viðburði, sem mestu máli skifta, lísir þeim átakanlega í snjöllu máli, klæðir þá holdi og blóði, þó að frásögnin sje stutt, sínir orsakir þeirra og afleiðingar, enn missir þó aldrei sjónar á söguheildinni, svo að sagan verður, þegar vel er að gáð, einn óslitinn þráður. Þetta var einmitt það sem vjer þurftum að fá til að átta oss í völundarhúsi sögu vorrar. Bókin er sannkallaður áttaviti firir hvern þann sem fæst við sögu landsins að fornu og níju. Það er ekki lttill vandi að velja efni í slíka bók, vinsa úr þá viðburði, sem merkilegir eru, og haftta hinum. Það getur enginn nema sá, sem hefur um langan aldur lagt stund á sögu laudsins,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.