Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 86

Skírnir - 01.01.1916, Síða 86
86 Ritfregnir. Skirnir. kint sjer vel allar heimildir, vegið þær á metaskálar sögulegra rannsókna, lesið alt, sem um sögu vora hefur verið ritað fir og síðar. f>að má kalla, að næstum því hver lína í bókinni beri þess vott, að hún er bigð á víðtækum og nákvæmum sögulegum rannsóknum, og að höf. hefur það til að bera, sem mest er um vert, heilbrigða dóragreind til að skilja gang sögunnar, dæma milli heimildanna, velja hið rjetta, enn hafna hinu ranga. Auðvitað getur það verið álitamál, hvað eigi að taka í slíka bók og hverju að sleppa. Vini mínum, aðjúnkt Þorleifi H. Bjarnason, sem hefur ritað um bókina í »Iðunni«, þikir höf. hafa verið of fjölorður um Guðmund Arason og Sturlungaöldina. Það finst mjer nokkuð vafasamt, því að biskups- dórnur Guðmundar, og sjerstaklega deilur hans við höfðingja, marka nokkurs konar tímamót í kirkjusögu landsins, þó að mart megi að ■Guðmundi finna, og um Sturlungaöldina er það að segja, að breitirrg sú sem varð á stjórnarfarinu, þegar landið komst undir konutrg, vetður ekki skilin til neinnar hlítar, nema saga Sturlungaaldarinnar sje rakin með talsverðri nákvæmni. Aftur á móti er jeg samþikkur Þ. H. B. um það, að höf. hefði átt að skíra betur frá sögu kirkju legra mála á 19. öldinni — um það atriði er sama sem ekki neitt í bókinni. Ifir höfuð að tala fer höf. nokkuð fljótt ifir sögu 19. aldarinnar og þess sem af er tuttugustu, nema ifir stjórnmála- söguna, sem er mjög vel sögð, og hlutdrægnislaust að mínu áliti. Enn þetta finst mjer gera minna til, því að saga þessara níjustu tíma er flestum meira eða minna kunn, svo að þar er síður þörf á fræðslu, enda hægt að afla sjer hennar af öðrum ritum. Hitt er meira vert, að höf. hefur rakið mjög rækilega sögu miðaldanna, frá því er landið komst undir konung til siðaskiftanna, og níja tímans frá siðaskiftunum til loka 18. aldar, því að um þessa kafla sögu vorrar var skorturinn á góðu ifirliti tilfinnanlegastur, þó að ímsar vel samdar ritgjörðir sjeu til um einstök atriði, ekki síst eftir Jón Jónsson sjálfan. Höf. er sú list lagin að rita alþíðlega um vísindaleg efni. Jeg er sannfæríur um, að hver óbreittur alþíðumaður getur haft full not af þessari bók og get undirskrlfað það, sem Þ. H. B. segir í ritdómi sínum: »íslandssaga þessi er alþíðubók í orðsins besta skiiningi«. Búningur hugsananna er víöast hvar ljós og málið lip- urt. Þó bregður sumstaöar firir úreltum fornirðum, sem stinga óþægilega í stúf við hið óbreitta og eðlilega daglega mál í kring. Á bls. 197 og 309 kemur firir »mælti af stundu«; slíkt finst mjer ópríða og ekki eiga við í bók, sem er ætluð skólum og alþíðn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.