Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1916, Síða 92

Skírnir - 01.01.1916, Síða 92
92 Ritfregnir. Sklrnir- en þó ber því eigi að neita, að l/sing höf. á honum er nokkuð /kjukend og öll frásagan um viðskifti þeirra Snjólfs b/sna ósenni- leg, þó að hiin sé mjög skemtileg. Yfirleitt er saga þessi pr/ðis- góð og persónul/singarnar ágætar, svo það er eins og maður sjái þennan minnisstæða atburð lifandi fyrir augum sér í allri sinni fjölbreyttu og einkennilegu mynd. Onuur sagan — Hækkandi stjarna — er um þau feðgin B j ö r n bónda Einarsson Jórsalafara og dóttur hans Vatnsfjarðar-Kristinu. Kristín er aðalpersóna sögunnar, og segir í fyrri þættinum af þeim systkinum, Þorleifi og henni, í föðurgarði. Þorleifur var þá í fullum æskublóma, og framtíðin brosti við honum svo glæsileg, sem framast mátti verða, því ekki skorti auðinn og metorðin, en Kristín var á þeim árum mjög heilsu- tæp, og s/ndist varla eiga langt líf fyrir höndum, þótt henni segði jafnan hugur um, að hún mundi lifa bróður sinn. Að þessu leyti liefir höf. alveg nákvæmlega fylgt heimildunum, og sjáum vér ekk- ert athugavert við 1/singu hans á sjúkdómseinkennum Kristínarr því þetta leiðsluástand hennar kemur vel heim við yms fyrirbrigði í daglegu lífi á öllum öldum, og er það réttmætt hjá höf., er hann kall- ar þennan þáttinn »milli tveggja heima.« Þessi þáttur endar á þeim miklu umskiftum, sem verða á högum þeirra systkinanna, því Þorleifur druknaði vofeiflega, en Kristín reis úr rekkju og náði brátt fullri heilsu. Þetta er og í fullu samræmi við heimildirnar. og hefir höf. ekki gert annað en að færa það í skáldlegan og skemti- legan búning. — I seinna þætti sögunnar er Kristínu 1/st i fylsta blóma, og sagt frá brúðkaupi hennar og Þorleifs Arnasonar frá Auð- brekku, sem lagði grundvöllinn undir hinn mikla auð og getigi ætt- arinnar á seinui hluta 15. aldar. Brúðkaupinu í Yiðey er lyst af miklu fjöri, og allri þeirri glæsilegu viðhöfn, sem því var samfara, og hefir skáldið haft þar víðan leikvöll fyrir ímyndunarafl sitt, en helzti íburðarmiklar hyggjum vór 1/singar hans á skrauti manna í klæðaburði um þær mundir, og mjög vafasamt, að hann lysi rótt klæðabúnaði kvenna, þótt erfitt só að segja nokkuð um það með fullri vissu, þar sem ettgar ísl. myndir eru til frá þeim tímum. Þá gerir hann og vafalaust of mikið úr mannfallinu í Svartadauða, og nær það varla nokkurri átt, að mannfjöldinn hafi verið hór á landi hundrað þúsund tólfræð fyrir pláguna, þótt Espólín hermi það, og tveir þriðjungar manna hafi fallið. En þetta skiftir auðvitað ekki miklu máli í þessu sambandi. Síðastá sagan er um Söngva-Borgu, dóttur Jóns lög—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.