Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 95

Skírnir - 01.01.1916, Page 95
Skírnir. Ritfregnir. 95- íslenzkum konum. Og þó það sé fróðlegt aö heyra hvað karlmenn' finna í sálum kvenna, þá mundi hinu verða trúað betur, sem kona segir frá systrum sínum. Reyudar væri synd að segja, að íslenzkum konum væri borin illa sagan í bókmentum vorum að fornu eða n/ju. Þar eru margar kvenperlur. En ekki ófríkkar hópurinn með' þeim sem Hulda leiðir við hönd sér ofan úr dölunum. Þær eru hver annari yndislegri. Einkenni jteirra er óeigingjörn ást, sem veit hvað hún vill, en heimtar ekki meira en fyrir er. Þarna eru íturvaxnar og sjálfstæðar konur, sem drekka bikar saknað- arins með tign yfir hvarmi, ásökunarlaust. Hugljúfari dalablóm hafa ekki vaxið í íslenzkum sögum. Bezta sagan þykir mér »Sumar«, og er merkilegt ef hún fer ekki víðar en um Island. Einn af stærri spámönnum bókmenta vorra hefir kveðið til Huldu, að hún væri »f y r s t i gróður vors n/jasta s k ó 1 a « . Þau orð mega vel fylgja þessari bók. G. F. Ljóðmæli eftir Hjálmar Jónsson í Bólu. Jón Þorkelsson hefir búið undir prentun. 1. hefti. A kostnað Hjálmars Lárus- sonar. Reykjavík 1915. Hér er byrjaðá útgáfu af kvæð'um Bólu-Hjálmars, sem gert er ráð fyrir að verði 3 hefti og taki það af kvæðum hans er til næst og tækt þykir. Flest kvæðin í þessu hefti eru áður óprentuð, enda svo nærri gengið um útgáfuna, að grípa hefir orðið til grísku- leturs til að fleyta sumu sem þar er. Er því enn þörf grísku— kunnáttu í landinu, þar sem Bólu-Hjálmar verður ekki að fullu Jesinn án hennar. Fátt er hér af betri kvæðum Hjálmars, og þó nóg til þess að menn kaupi heftið. Nefni eg t. d. hina snildar- fögru þyðingu á latínuvísum Guðmundar heyrara Steinssonar um meistara Jón. Hefir Hjálmar tekið bragarháttinn eftir hinni gnll- fögru þýðingu Jóns Þorlákssonar á kvæði Hórazar: »Um hvað biður óðarsmiður Appollín«, og er gaman að sjá hvernig hátturinn eykur Hjálmari ásmegin, einmitt af því bann er honum n/r. Ef til vill sést hvergi betur hvílíkt vald honum var gefið yfir íslenzk- unni. Það hefðu orðið merkileg ljósbrot í þeim gimsteini, ef hann hefði fengið að slípast eins og bezt mátti verða af hentugum lífskjörum, í stað þess að »glóa í mannsorpinu« eins og hann kom- úr námunni. Pappírinn í útgáfunni er leiðinlegur. G. F.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.