Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 107

Skírnir - 01.01.1916, Page 107
:'Skirnir. Island 1915. 107 legt alþingi kemur sarnan, skuli niður falla, og hefði þá enn orðiS að samþykkja stjórnarskrárfrumvarpið á tveimur þingum, með þingrofi á milli, ef þessu hefði ekki fengist framgengt. Þessi af- staða til málanna var bygð á þeim skilningi, að konungur hefði með ummælum sínum í ríkisráðinu 30. nóv. fullnægt fyrirvaranum, sem alþingi 1914 lót fylgja stjórnarskrársamþykt sinni, og væri það því ráðherrans sök, er misskilið hefði vilja þingsius, en ekki konungsins, að málið strandaði. En frá ráðherra hálfu var haldið fast við þann skilning á fyrirvaranum, sem hann hafði haldið fram í ríkisráðinu. Leið svo fram í febróar, og var deilt um þetta fram og aftur, en ráðherra gegndi stjórnarstörfum áfram til bráða- birgða, enda þótt hann hefði beiðst lausnar frá embættinu 30. nóv. Koriungur hafði þá lýst yfir því í ríkisráðinn, að ætlun sín væri að kveðja íslenzka stjórnmálamenn úr ýmsum flokkum á fund sinn, til þess að reyna að jafna ágreininginn. Nálægt miðjum febrúar fékk Hannes Hafstein fyrv. ráðherra tilmæli um það frá konungi, að hann kæmi á fund hans til ráðagerða, og fór Hafstein þá utan. En um þaö leyti sem hann var að leggja á stað, kom fram yfirlýsing frá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins þess efnis, að þeir fóllust á skilning ráðherra á alþingisfyrirvaranum. Höfðu 18 þing- menn skrifað undir þá yfirlýsingu, og nokkrir bættust við síðar. Hafstein var ekki lengi í utanföriuni. Eu meðan hann dvaldi í Khöfn komu hingað símskeyti frá konungi til þriggja þingmanna í Sjálfstæðisflokknum, og óskaði hann að þeir kæmu á fund sinn til viötals. Þessir þingmenn voru prófessorarnir Einar Arnórsson og Guðmundur Hannesson, en hinn þriðji Sveinn Björnsson yfirdóms- lögmaður. Fóru þeir héðau nálægt miðjum marz og voru mánuð i förinni. í Khöfu hafði vel samist með þeim og konungi, og er þeir komu heim, voru þeir allir sammála um, að greiða fyrir samkomu- lagi um fyrirvaraágreininginn intian Sjálfstæðisflokksins og vinna að því með Heimastjórnarflokknum að úrlausn fengist á stjórnar- skrármálinu og fánamálinu. Málaleitunum þeirra var illa tekið af ýmsum í Sjálfstæðisflokknum, og klofnaði flokkurinn út af þessu, því aðrir studdu þá að málum. En nú var svo komið að þrímenn- ingarnir og Heimastjórnarmenn í bandalagi höfðu nægt atkvæðaafl til þess á alþingi, að tryggja þeim ráðherra, sem tæki að sér að . koma fram staðfestingu stjórnarskrárinnar og fánamálitiu, að þingið léti sér það vel líka. Konungur kvaddi þá Einar Arnórsson pró- fessor til þess að taka við ráðherraembættinu, og var það 4. maí. jNokkru síðar fór hann á konungs fúnd, og var stjórnarskráin stað-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.