Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1916, Page 108

Skírnir - 01.01.1916, Page 108
108 Island 1915. Skírnir,- fest 19. júní, og sama dag var gefinn út kouungsúrskurður unr- sérstakt flagg handa Islandi. Síðan hefir dottið niður öll deila um gerð flaggsins, og er nú hið n/ja, þrílita flagg alment notað, en bláhvíta flaggið horfið. En töluverð rimma varð á þingínu út af staðfesting stjórnarskrárinnar, er lauk svo, að báðar deildir þings- ins 1/stu ántegju yfir henni, neðri deild með 14 atkv. gegn 10 og efri deild með 8 atkv. gegn 5. Voru þeir sjálfstæðismenn, sem andmæltu staðfestingunni og töldu ráðheria og þrímenningana hafa brugðist flokki sínum, nefndir »þversum menn«, en hinir, sem féll- ust á gerðir ráherra, »langsum menn«, og hafa þau nöfn haldist síðan á flokksklofningunum, því ekki hefir gróið um heilt milli þeirra síðan. Voru fjórir flokkarnir á þinginu þetta sumar, þeir tveir, sem n/nefndir eru, Heimastjórnarflokkurinn og Bændaflokkur- inn, sem þó var fámennari nú en áður, því að /msir höfðu gengið úr honum, bæði á þingi 1914 og í þingbyrjun 1915, og yfir í Heimastjórnarflokkinn, en hann var á þessu þingi fjölmennasti flokkurinn. Helztu lög frá þinginu, auk þeirra, sem þegar hefir verið • minst á, eru þessi: Um mat á lóðum og löndum í Rvík; um ullar- mat; um stofnun vólstjóraskóla í Rvík; um sparisjóði; um d/ra- verndun; um atvinnu við siglingar; um atvinnu við vélgæzlu á gufuskipum; um heimild fyrir seðlaaukningu íslands banka; um rafmagnsveitur; um líkbrenslu; um bann gegn tilbúningi áfengra drykkja; um breytingar á bannlögunum; um mæling á túnum og matjurtagörðum; um hafnargerð á Siglufirði; um kosningar til alþingis; um þingsköp alþingis; um fasteignamat; um fjölgun d/ralækna. N/ja stjórnarskráin gengur í gildi 19. janúar 1916. Breytingar frá eldri stjórnarskránni eru ekki litlar og horfa sumar’út á við, en aðrar inn á við. Þetta eru þær helztu, sern út á við horfa: 1. Konungur vinnur eið að stjórnarskrá Islands. 2. Konungur er ábyrgðarlaus og friðhelgur. Eiga þessi ákvæði í stjórnarskránni að maika sk/rara en áður réttindi landsins. 3. Akvæðið um, að em- bættismenn hafi rétt innborinna manna, er felt burt. 4. Fæðing hór á landi eða vistferli um síðastl. 5 ára skeið áður kosning fer fram er orðið kosningarróttarskilyrði til alþingis, en heimilisfesta innanlands kjörgengisskilyrði. 6. Alþingi er 1/st friðheilagt, og má enginn raska friði þess nó frelsi. Mun þessu ákvæði vera líkt far- ið og 1. og 2. lið hór á undan. 6. Ef alþingi samþykkir breyt- ingar á sambaudi íslands og Danmerkur, skal leggja það mál und-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.