Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 8
UM FÓLKSFJÖLGUNINA Á ÍSLANDI.
Undir endann á brjefi si'nn Iiefir Borgfirbíngnrinn
minnst á gpnrníngn þá , sem risiö liefir nt af bókinni
(lönsku Om Islands Folkcmœngde o. s. fr. — hvurt landið
sje fært uin, að framileíta ineíri fólksfjölda enn nú
er hjer, og lirurt j>ess beri að óska, að fólkið fjölgi
iir Jiví sem nú er. Jað er við J>ví að búast, að annrík-
ið verði leingst af látið afsaka höfund áðurnefndrar
bókar frá Jiví að leíða í Ijós fltíra enn komið er til
stuðnfngs jm', sem í henni er kjennt, j)ó hann sje talinn
eínna færastur til jiess. Enn aliir sjá, livað raikið er
varið í fiessa spurníngu, jiví ekki verður úr henni leíst
til lilítar, nje komist að rjettri undirstöðu í jiessu efni,
neina jiví að eíns, að allt eðli landsins, ástand vort og
búnaðarhæltir sje lagt undir skoðun; og first ekki
er til meíra ætlandi af jieím mönnum, er verið liafa so
leíngi við Jivílík embætti og á jieím stöðum, er leggja
mönnum upp í liendurnar allt, sem jiörf er á til jiess-
háttar ritgjörða, væntir Fjölnir jieírrar nærgjætni, að
ekki muni verða til J)ess tekið, j)ótt liönurn takist ekki
sem íimlegast, j>ar sem hann stendur so ójafnt að; enu
sanngjarnt er j)að, j>ó mælst sje til, að hann taki til
íhugunar jietta mál, og ekki j)ikist liann gjeta færst
undan jnj, að leggja undir almennings álit jiær rökseind-
ir, sem hann gjetur, firir j)eirri ætluu sinni: að fært
sje landið um að framfleíta fleírum, enn nú ern hjer —
væri jiað rjettilega notað. Og j)ó ekki væru jiessar