Fjölnir - 01.01.1839, Síða 15
15
biggð alla á Mírilalssandi, sem kölluö var Lágeíahverfi;
helstu bæir J>ar er sagt verið hafi: Díralækur, Ilolt,
Lágeí og Lambeí; komst ekki lífs af nema maður eínn,
er Sturli hjet, og barn, er hanu náði úr bæ sínurn;
komst hann með j)ví á jaka er flaut út á sjó, enn síðan
bar jakann að landi í Medallandinu. Er mælt, að í
Lambeí hafi verið 50 hurðir á lijörum. Jar varð sá
atburður, aö vorið eptir, J)á er farið var að kanna hlaupið,
heírðu menn hund gjelta niður í sandinum og fundu
j)ar stúlku með lífi, er grafið var til; hafði hún verið
stödd í fiskiklefa nokkrum, er hlaupið kom, so ekki
skorti til fæðis. Sumir ætla að allt j)etta eígi að skilja
um kötlugosið 1416, enn árið 1311 færi fram Síðujök-
ull, og j)á tæki af biggðina firir austan Landbrotið,
er Skjaldbreíð heítir, 8 bæi að tölu.
Arið 1350 (að j)ví er seigir f Flateíarannál,) rudd-
ist fram Ilnappafellsjökull; tók j)á af kirkjustaðina
Ilauöalæk og Breíðumörk og allt Litlahjerað. Eggjert
Ólafsson seígir í ferðabók sinni (II., á 787. bls.), að j)etta
biggðarlag liafi eíðst gjörsamlegal362; og kjemurþað saman
við gamalla manna sögn í Öræfum, aö tvisvar liafi j)au
af tekið, og hafi í annað sinn (1362?) farið af 18 bæir
(að sumra sögn 16 eða 15) á Skeíðarsandi; enn ekki
kunna mcnn að nefna nokkurn j>eírra nje vita hvar
j)eír hafi verið; enn 24 aðrir, sem líklega að mestu leíti
hafi farið af unðir eíns og Rauðilækur og Breíðamörk,
eru taldir með nafni í skjali nokkru, sem enn er til
eptir ísleif sfslumann Efuarsson, og satnið er að Hofi í
Öræfum 1712, eptir j)ví sem j)á varð næst koinist; liafa
j)á í báðtim eldgosunum saman lögðum, eður alls í Öræfun-
um, að likindum farið af 40 bæir (enn ekki allt í eínu
árið 1350); og er j>á eítthvað ofaukið í j)ví, semEspól/u
seígir: að 1350 hafi eíðst 40 bæir í Öræfum, enn 1366
(1362?) 70 bæir.