Fjölnir - 01.01.1839, Síða 17
17
á 14. öld og í svarta dauða á 15. öid hafi farist 100 fnís-
undir manna; enn á hvurri af hinum síðustu þremur
öldum: hinni segstándu, seítjándu og átjáudu muui af
hallærum og stórsóttuin að líkinduin hafa fækkað fólki,
eður tálmast fólksfjölgun í laudinu, um 37000. Sje nú
so, þá er ekki of drjúgt til tekið, þó að hjer um 20000
mannalát á hvurri öld sjeu eígnuð eldgosunuin með aíleíð-
íngum þeírra og bólusóttunum. Enu bæði virðast nú ekl-
gosin að vera farin að hægja á sjer og strjálna, og við
bólunui er ráð fundið, so líkindi eru til, aö hvurug
þessarra orsaka vahli eíus miklu tjóni og inannfækkun
hjer eplir oghíngað til, og alls ekki, ef til vill; og þess-
vegna eru þær hjer taldar meðal þeírra, sem óvíst er,
að ætíð loði við landið.
Meðal þeírra orsaka fólksfækkunarinnar, sem líklega
,munu ætíð loða viö landið, er hafísinn hin helsta, næst
eptir eldgosin; hefir hann mestu illu til leíðar komið,
þar sem liann spillir veðuráttu, grasvegsti, aflaútvegum
til lands og sjávar, aðfærslu og siglíngum, o. s. fr.;
skjepnurnar hafa þessvegna opt hruniö niður, þegar
harðindavorin hafa komið, og eptir grasleísissumurin,
og fólkið á eptir af bjargarskorti.
Enn kjemur fjórða orsök hallæra og mannfækkunar.
Eru það óárin, og hin harða og óhaganlega veðurátt,
sem ætfð hlítur að loða við landið, úr því það liggur
þar sem það er — so utarlega á hnettinum. Straungu og
laungu veturnir valda heíleísi og skjepnufelli; köldu, þurru
og gróðurlausu vorin grasleísi og ávagstarleísi fjenaðar-
ins; vætusumurin íllri nítíngu ; stormar og gjæftaleísi taka
firir fiskiaflann; enn ætíð, þegar mest liefir að þessu
kveðið, liafa jarðeldar eður hafísar lagst á með, og af
því hefir veðuróblíðan laungum staðið. So var því háttað
á þeím 2 ölduin, er lijer hafa mest hallæri orðið,
hinni fjórtándu, t. a. m.: 1311—1315, 1355—1362;
1371—1377, og hinni seítjándu: 1G01—1605 og 1633-
2