Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 20
20
öörum löndum, so lítið varð úr því, að kaupverslunin
gjæti varið landið liúngri og bágindum (Isl. Opk. 75.
—112. bls., og Fjelagsrit VII., 134. bis.).
Enn er að telja [>ær óhamíngjur, sem af J»ví hafa
risið, að fvjóðin hætti sjalf að liafa afskipti af stjórninni
í landinu, er alþjóðleg málefni voru ekki framar opinber-
lega um liönd liöfð, og menn hættu að álíta landið sitt
land, að gleðjast af velgeíngni [>ess, og að hugsa um,
hvað hana gjæti stntt. Öll kunnátta og lærdómur kuln-
aði út, ófrelsi og kúgan lei'ddu hjer í Ijós alla sína íllu
ávegsti, sem fólgnir eru í eðli þeírra; lögin voru ekki
sniðin eptir landinu, sem [>au voru gjörð handa, og [>eír,
sem höfðu á hendi gjætslu þeírra, voru margir útlend-
íngar, er iivurki þekktu landið, nje hirtu uin [>aö; hnigu
frainkvæmdir [>eírra mest að J>vf, að auka ríki sitt og
tekjur; fór [>að að líkindum, að hinir veraldlegu embættis-
menn höfðu alla viðleítni á, að auðga konúngdótninn, er þei'r
liöfðu leíngi vel til forráða allar hans eígnir f Iandinu, og
guldu eínúngis eptir [>ær ákveðið gjalð; með sama liætti
Ijetu andlegrar stjettar menn sjer um [>að hugað, að
auka eígnir kirkjunnar, og tekjur liennar allar fjellu í
[>eírra sjóð. Enn f>að gjefur að skilja, að almúginn, er
svara átti kvööum og afgjöldum, hafi ekki ábatast að
so kornnu máli, og slíkt hafi ekki eflt framfarir sveíta-
búnaðarins.
5að er torvelt að ákveða, hvað mikinn fjátt fessir
annmarkar, er leítt liafa af mannanna liálfu, liafi átt í jm',
að auka á tjón [>au, sem staðið hafa af eðli landsins;
um eldgos, sóttir, hafísa og vetrarríki er gjetið, síðan land-
ið biggðist, enn ekki fækkaði fólkinu so stórum firir
fað, meðan frístjórnin var, og mun ]>að verið hafa með-
fram af því, að fleíra varð [>á til úrræða, so varist irði
grandi, þegar óvænlega á horfðist (Fjelagsrit XIV., 210.
bls.). Sumir hafa ætlað, að miklu meíra ílit hafi leítt í
landi lijer af framantöldum, og öörum fleíriim, innri or-