Fjölnir - 01.01.1839, Qupperneq 22
22
undirkjæföir a5 fullu. Gjörum uú: aö í Jjúrsárdai hafi
verið 11 bæir, sem föru af á 14. öld; enn í hekltigosunum
þremur, sem ur5u á sömu öld, hafi farist 30 bæir; íkötiu-
gosunurn og skaptáreldi alls hjer um 40, og í eldgos-
uuum úr Öræfajökli eíns margir — jrá veröa þetta ekki
nema 121 bær aö heldur. f>að er sjálfsagt, að mikið
graslendi hefur þar að auki tekið af í öskufalli og jökul-
ílöðum. Ærið mörg bíli hafa eínnig farið af um
iandið af skriðum og blástri, ifirgángi vatna og landbrotum,
ágángi sands og sjávar; enn aðgjætsluvert er með
allar þessar jarðir, er þannig fara í auðn, að j)ó tún
eður eíngjar taki af, so jörðin sje óbiggileg, þá stendur
opt so á, að hagar eður graslendi ekki alllitið, sem eptir
er, leggst til hinua næstu bílanna. I suinum hraun-
uin, sem í firndiuni liafa verið til eínkis nít, eru nú
bestu haglendi og góöir skógar og á meðan að á eínum
stað blæs eður brítur, grær margopt upp á öðrum stað,
so valt er á að ætla, hvað mikið landið hefir af sjer
geíngið, að því sem til náttúrunnar nær. 5að er opt
talið í árbókum vorum, að so og so mörg bíli hafi lagst í
eíði, vegna eldgosa, harðinda, o. s. fr.; enn ekki er jietta
ætíð jiann veg að skilja, að jarðirnar hafi firir það láng-
vinnan skaða feíngið, so þær irðu óbiggilegar: j>ær hafa
opt lagst í eíði vegna þess fjárfellir eður mannfellir hefir
orðið so mikill, að búendurnir liafa ekki fefngið jþar við hald-
ist (Möðrudalur, Hrafnkjelsdalur og Lángivatnsdalur hafa
sona eíðst firir stórsóttum); margar þær jarðir, er þannig
liafa lagst í eíði, hafa bráðuin verið biggðar aptur, enn sum-
ar, ef til vill, aldreí, af því að so lángt hefir um liðið áður
fólkiuu fjölgaði so aptur, að {)ær irðu biggðar— að eíngiu
meíri not nrðu höfð af því, sem áður var búið að starfa
að húsagjörð og annarri ræktun, enn {)ó biggja hefði
átt hvurja aðra nílendu. Lángflestar jarðir eru eflaust
með {iví móti í eíði koinnar, að {)ær hafa lítið eða ekkj-
crt spillst að jarölagi eöur graslendi til, heldur að rækt-