Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 26

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 26
20 fólksaila til aí> sltja jaröirnar á íslandi, eíns og j>ær ætta að vera setnar. Skúli Magnússon leggur so í, eptir afgjaldi jarða, að þegar hvurt hundrað í landskuidum og fjögur kúgildi sje látið svara til 20 hundraða í jörðu, sjeu á f öllu Islandi að minnsta kosti 5000 tuttugu hundraða jarðir (sjá Fjeiagsr. IV., á 110. bls.). Aptur telur hann so til (í s. b. á 177. bls.), að 8 verkfæra menn fmrfi til að vinna upp hvurja 20 hundraða jörð, og að alls sjeu á lienni 13 manns; þirftu }>á til þess að vera á Islandi 65 {lús- undir manna. Jón Eíríksson kvartar um það hvað eptir annað, að jarðir vorar verði ekki setnar, af f)ví fólkið vanti (sjá Isl. Opk., t. a. m. 162. og 282. bls., og víðar). Jeír telja mannfellinn liið mesta tjón, sem hallærin valdi (t. a. m. Ilannes Finnsson í Fjelagsr. XIV. b., á 217. bls.), og Olafur Stefánsson seígir so (Fjelagsr. VII. b. á 117. bls.): ,,Að landið gjæti framfært tvöfaldan ,,mann- og fjár-fjölda, við það sein það nokkurn tíma „átt eður haft hefir, og jafnvel f)ar ifir, væri það „með iðn og eljun trúlega ræktað og umhirt, ])ar um „geíng jeg úr öllum skugga, og þeír meður mjer, er „nokkurt skin á bera; enn þá meíga menn eí mæla „landið og bjargræöisvegu þess með ofstuttri alin, nje „heldur álíta hvurttveggja með þvílíku auga, er allt sín- „ist ómögulegt.” jþað virðist raunar so, sem reinslan sanni það líka, að fólkið enn þá sje heldur of fátt, þegar so marga húsfeður skortir nanðsinleg hjú til vinnu á jöröum sínuin; því varla fer so, þegar á alit er lilið, að þeím irði meíri vandræði úr, að annast hjúið þegar það er feíngið, enn að komast af án þess, er það fæst ekki. Margir verða sárfeígnir að klófesta kaupafólk, af því að vinnufólk fæst ekki nægilegt, og lialda það víðast hvar með skaða sinum; því kaupgjaldið, sem kaupainaðurinn fær um sláttinn, nægir til haustútgjörðar vinnumanninum; og tekst þá ílla til, þar sem ekki er því meíri óhægð á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.