Fjölnir - 01.01.1839, Page 30
30
með öðrum oröum: hvaða jöfnuður sjeá milli erv-
iðis og ávinníngs; og skal nú betur á þetta líta.
J>að, sem mennirnir gjeta að gjört, til þess að hafa
ávögst af jörðunni, er faiið í því, í firsta Iagi: að nota
jörðina vetur og sumar, eíns og hún nú er; og
f>ví næst að auka gróða hennar meö ræktuninni.
Á hið firra er vikið iítið eítt í jiriðja ári Fjölnis, á 7.
blaðsíðu frjettabálksins og næstu blöðum. Hjer verður
j)ví eínúngis vikið á liið síðara.
Jarðarræktunin gjetur kornið niður á högum og
beítilandi, útslægjum eður túnum.
Beítilandið kjemur varla neínum í hug að bæta,
og j)ó það víða rnundi ervitt veita, mætti það samt tak-
ast á sumum stöðum án allrnikillar firirhafnar: first
með {)ví að aptra skjemmdum, sem opt má veröa
lítið af, ef í tíina er við sjeð. Margir hafa þar sjeð,
eptir á stórt blástursflag, jarðfall eður skriðuárennsli,
sem [)eír eínhvurn tíma munilu til, að varla mótaði firir,
og með liægum erviðismunum Iiefði mátt hlaða firir
eður veíta burt í firstu, hefði [ní [)á verið gaumur gjef-
inn. Enn til [>ess að gjeta nógu tímanlega spornað við
Jessu, þarf nákvæmlega vöktun á [)ví, hvar fer að bridda
á skjemindum, og framsíni til, að gjeta sjeð af náttúrlegum
rökuin, eður gjetið í vonirnar, hvað af því muni leíöa,
og því næst þarf útsjón til að gjeta leítt skjemmdirnar
haganlega í burtu, [)ar sem það verður. Árennsli moldar
og vatns veldur sumstaðar skjemmdum; sumstaðar eíkur
[) að gr a s vö g s t i n n. Ef mírarnar, sem litlu eru betri,
enn flögin — [)ó þær lieíti grasi vagsnar -— og ekki eru annað
enn fúi og leírrotur, væru skornar frain (sem víða er
liægð á; því flestar eru þær so í hallanda, að af þeím
gjetur runnið — og miklu fljótar vinnst það, enn meun ætla
að óreíndu), þá mundi það sjást best, að bæði eíkst
grasið stórum með því, og iíka batnar það; fjenaðurinn
leggur sig betur að jörðinni og grasinu, þegar so er