Fjölnir - 01.01.1839, Page 38

Fjölnir - 01.01.1839, Page 38
38 arnir eru felldir saman, so að grasinu er snúiö lít, enn mold troðiö innau í garðinn. Enn Jiá eru garðar lllaðnir úr kökknm, er grasiuu er snúið upp, og iítil sem eíngin mold er brúktiö; er Jjrep látið vera á garðinum að utan við livurt lag, ei'ns og hann geíngur að sjer; vegs grasiö á {irepinu þá upp með stúngusáriuu kakkar- ins, er moldiuni úr {iví rignir niðiir á {tað, og liilur sárið að mestu, so lítið gjætir, að flag sje að utan; og eru {lessháttar garðar miklu fljótlilaðnari, helst {>ar sem er valllendisvelta; eru þeír ekki öllu lakar farnir enn hinir, þó þeír eigi að mæta næðíngiim, þvi' þeír eru eíns heil- leígir innan sem utan; enn lemji af sniddugarðinum gras- rótina aö utan, hrinur hanii, af jþví innan í er eíntóm mold, enda hlaupa hleðslurnar beggja vegna, ef vatn kjeinst ofan í — sem hinum görðunum, er úrkökkum eru, verður aldreí að graudi. Næst eptir girðingarnar kjeinur sljettunin; og veröur þá ærið hægra firir ineð liana og ávinníngur hennar meiri, þegar búið er að girða á undan; því first er það, að ekki er ætlandi til, garðar verði settir um tún annarstaðar enn þar, sem stúngnir irði upp þúfnareítir í þá, og sljettist þá að nokkru leíti jafnóðum, so tvenn verkin eru gjörð í eínu. Aö því sem túnin eru sljett og í góðri ræktun, koma þau ekki þessu máli við: þe/m nægir, sjeu þau vel umgirt, þó ekki sjeu í þeím frek- ari afgirðíngar, og mundu þær oila traðki og vera grasvegsti til hnekkis meðan so fer að. lljer er ætlað til að rækta út tún, að koma til þúfnareítum og útskjefjum, og að setja þau út og bæta viö þau og rækta, þar til búið er að koma þeím til; þá þikir mjer eínna lielst marka meíga, hvaö jarðarræktunin fær að gjört, er hún kjemnr niður á rimum eður móuin, sem áður voru til lítils eður eínskis nítir, og það sem með því móti ávinnst er ómótmælanleg viðbót við slægjur og heí; eiula er þess þá minnst von, að ofmikið verði gjört úr ábat-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.