Fjölnir - 01.01.1839, Síða 49

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 49
49 íngar áburðinum; eru fiar lielstar forirnar, og verðnr varla á það giskað, hvað mikið land má ineð þeíin rækta, ef þær væru hafðar aistaðar við fjós og bæi, og not- aðar eíns og best verður. A eíngjum hjá oss gjetur að líta allvíða, hvursu jörðin ræktar sjálfa sig með eíntómri mold, og það er skoðunarmái, hvurt ekki er alstaðar tilvinnandi, að bera mold á tún á haustum, þegar ekkji er annaö til, og moka úr, eínkum þar sein mikill mosi er í jörðu. Nú er að taka saman það sem feíngið er, og vil jeg nú jafna því niður á 16 ár; irði {)á af 3735 eíris- völlutn að girða hjer um 233 á ári; enn með því að í kríngum 16 eírisvelii, ef hvur er afgirtur sjer í lagi, þarf, eíns og áður er sínt, 1200 faðina lángan garð, þarf kríng um 233 ( ^ x 233 = ) 17475 faðma, og eru þaö 2184 dagsverk, ef 8 faðmar eru hlaðnir á dag, og feíngjust af því 1747 heíhestar, þegar hvurjum 10 *) föðmuin garðs er ætlað að auka gras um eínn hest, og er það fóður firir 48 kír; enn til að umgirða 3735 eíris- velli þirfti 280125 faðraa garðs , og irðu þaö 35015 dagsverk. Til að sljetta 233 eírisvelli þurfa alls 5825 dagsverk, ef hvur er metinn til 25 dagsverka, enn til að sljetta 3735 eírisvelli 93375 dagsverk, enn umgiröíng og sljettun 233 eírisvalla er alls 8009 dagsverk. Jetta er nú að vísu mikið að kostnaði, þegar líka bætist ofan á erviðisaukinn, sem leíðir af innilegu fjár- ins og móupptektinni; enn þá er að skoöa betur ávinn- ínginn, og þarf þá ekki leíngra að fara, enn til *) Ef að gjörðir eru 6 hestar heís firir livurn eírisvull af 233, irðu það raunar elíki ncnia 1S98 heetar; jþví þá er eín- úngis metið það sem liggur innan girðínga, enn eklíi neítt af því, sem firir utan þær er, so þegar girðingar eru inetnar með þcíin hætti, má ætið gjöra nokkuð firir því, til uppbotar, til þess að 10 faðmar garðs sjeu metnir að grasaukningu, so scm svarar eínum hesti. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.