Fjölnir - 01.01.1839, Síða 50

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 50
sljettunarinnar; J>ví j>egar eínn eirisvöllur sljettaöur hlílir á ári við 3 dagsverkum *), er liann í 16 ár búinn að hlífa við 48, og 233 eírisvellir á eíns laungurn tíma flrir 111848, og er það 3173 dagsverkum meír, enn kostað var til, að umgirða og sljetta, og þiki mjer nóg að leggja það firir þann tafnað í verki, sem fiotið hefir — fram ifir það, sem áður var — af móupptektinni og innilcgu fjárins. Er þannig allur kostnaðurinn , sem þirfti til þessarrar jarðarbótar á 16 árum feínginn með þeím tímasparnaði eínum, sem af sljettuninni flant, og jarðarbótin þaðan af einber ávinníngur, ásamt öllu gras- inu, sein bættst hefir, síðan á jarðabótinni var birjað. Sje nú lika á þetta litið, er kostnaðurinn lángtum firr eiulurgoldinn, eður — sem niður kjemur í sama staðnum, — ávinningurinn er orðinn so miklu meiri að 16 árum liðn- um (jeg hefi valið 16 ár meðfram af þvf, að sá, sem fæddist, þegar verkið liófst, er þá orðinn verkfær að þeím liönum), þar sem eru af 233 eírisvöllum 48 kír- fóður á ári, og 125, sjeu þeír jafnfraint ræktaðir, og bætist enn viö jarðarendurbótin, sem þessum fjenaði gjetur framfleítt og allt af þaðan af nítur við; og ef hana ætti að meta til verðs, svarar hún eptir götnlu lagi nálægt því eíns mörgum jarðarhnndruðum, eíns og kúgildin eru mörg, sem túnið er ræktað handa, og mun *) Iljer- er að minnsta kosti ekki ofinikið til tekið firir menn, sein í þessum efnum hafa hvað mesta reínslu. Síslu- maður E. Sverrisson og bændurnirJón áElliðavatni ogSæmund- ur á Ausholti, hrei>pstjóri í Ölvessveít, hafa so sagt: hinn firsti, að í Mírasíslu mundi eínn maður koinast af að slá á sljettu, þar sem ekki veítti uf 6 mönnuin jafnlángan tíma, áður enn sljettað var; Jón gjörir hjá sjer, að á sljettu þurfi eínn, þar sem 4 þurfi í þífi; cnn Særaundur seígir, að á sljettu vinni cínn í slætti eíns og þrir i þifi. J>að er kunnugt, að þeír Sæmundur og Jón hafa unnið manna mest til bóta ábúðar- jörðum sínura af öllnm í Sunnlendíngafjórðúngi, og ef til vill þó leítað væri á öllu landinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.