Fjölnir - 01.01.1839, Page 53
53
Ef jarðarræktiiini færi eíns mikið frain og til er
ætlað lijer að framan, værum vjcr ekki verr farnir
firir því, þó móti hvurjum 44-17 mönnum bættust við
að tiltölu 100 mauns á ári, og ætti eptir því fólkið
að gjeta meír enn tvöfalöast á 50 árum, er þikja mundi
eínhvur frekasta fólksfjölgun. Arið 1825 töldust lijer
eptir húskaparskírslunum 4176 mauus; og má því sjó,
að þegar í Rángárvallasíslu voru 4439 menn 1837, þá
hefir síðustu 12 árin 1826—37 fólkinu í llángárvallasíslu
eínúngis fjölgað um 263 menn og eru það 21 Tls firir
livurt af þessum 12 árum. Eptir árlegum embættis-
skírslum prestanna fæddust og dóu á sama tímabili eíns
og hjer greínir:
#r fæddust dóu fleíri fæddir fleíri dánir
1826 160 158 2 -
27 168 229 - 61
28 207 129 78 -
29 208 139 69 -
30 218 99 119 -
31 225 120 105 -
32 230 120 110 -
33 215 166 49 -
34 214 189 25 -
35 169 124 45 -
36 205 150 55 -
37 139 128 11 -
2358 1751 668 61
Ætti eptir því í þessi 12 ár fótkstalan að hafa aukist í
sislunni um 607 menn, eður að meðaltali um 50/j á ári,
ef hún liefði notið mannfjölgunarinnar; má af þessu sjá
að hviirutveggju skírslurnar ágreínir mikið eíns og kunn-
ugt er, og ef hvurutveggju tölunuin er sleíngt samari,
og tekiö af meðaltal — eíns og reíudist að nærri fór því
sanna, þegar fólkstalið var gjört — ætti fólkið x Rángár-
vallasíslu að liafa aukist í þessi 12 ár um 435, eður