Fjölnir - 01.01.1839, Page 57
57
árferði sje gott, af Jní ætíð kreppir að öllu raeígin; enn
lángbest komast þær af í vondu árunum, af því grasið
er þar rainnstum misbrestum undirorpið, og undir úti-
gángi gjeta menn aldreí átt mikið; þessvegna er aidreí
raikið firir framan liöndina, enn velmeíganin lieldur jöfn,
þegar að lagi fer, og er sá búskapnrinn óhultastur og
stöðugastur; liefi jeg helst litið til þessháttar jarða hjer
að fraraan, og jeg ætla þær muni finnast í margri síslu
fleíri að tiltölu, enn í Ilángárvallasíslu. Já eru sveít-
irnar, sem liggja viö sjóitin; eru þær að mestum hluta
láglendar, nteð mírum, voteíngi og dömmuin sumstaöar;
þær eíga og aptur mikið undir árferði, og ber tvennt til
þess; first það, aö ef á vætusumrum geíngur, gjetur so
fariö, að mírarnar náist ekki, þó þær hafi sprottið, sem
bregðst líka stundum, ekki síður enn valllendið, og
tekur þessvegna margopt firir slátt, eínkum þegar á fer
að líða, ef miklu vatni hefir steípt niður, enn á veturna
leggur allt undir, so hvur skjepna verður leíngst af að
vera á gjöf. er annað, að þessar jarðir eru bæði
til sjávar og sveíta, og bregðist sjórinn, er landbúnaðurinn
ekki eínhlítur til að rísa undir því, sem í þær þirpist;
er því dauða von, þegar í árinu harðnar, enn í góðu
árunum eru mestu uppgrip bæði til lands og sjávar. Með
þessum kostum og annmörkum eru sveítirnar í Itángár-
vallasíslu, og má í söinu þrjá flokkana skipta ölluin
sveítum eður jörðuin, hvar sem eru á landinu, þó tak-
mörkin sjeu óglögg í millum þei'rra; flestar þær jarðir,
sem liggja til fjalla og í afdölum, eru útigaungu-eður
fjúr-jarðir, og best er þá með þær farið, þegar Iiagkvist-
inu er hlíft, sem mest veröur, enn fjenu haldið að
jörðinui, og víða má þar hindra blástur og árennsli,
líka hafa nitsemi af túngörðum og færikvíum; í þessu
gjetur jarðarræktuuin sint sig, þar sem sona til hagar.
I miðjnin hjeröðuin koma slægju- og túna-jarðirnar: má
hjer aila jarðarræktun viö hafa, og er opt gott færi á, að