Fjölnir - 01.01.1839, Síða 65

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 65
65 upp í mennina; eru f>au mesta eítur í öllum búnafti manna, og fara fáar sveítir Iaiulsins af jþví variiiuta; aðrir gjeta metið, hvað miklu mætti bæta við af sauð- fjenaði, ef hrossum væri fækkað til j>riðjúnga, sein vel mundi takast meíga; J>ví meíra ríður á því, sem heldur skortir, að þau hrossin sjeu dugleg, sem til eru, og ætíð liöfð í góðum holdum, enn þau sjeu mörg. Ilvað enn framar viðvíkur árángur Iirossanna firir búmanninn, þá er hann fólginn í erviðisljettinum og verkasparnaðinum; enn undir því, hvað mikili tími veröur afgángs til jaröirkj- unnar, liöfum við aptur sjeð að komið er grasið og búfjenaðurinn. Enn er að mæta þeím, sem vera kunna margir, er ætla, að ekki verði komist af með að starfa so mikið á ári til umbótar jarðirkjunni, sem lijer er áskilið. Enn ekki er lijer til so mikils mælst, að mier gjeti virðst það áhorfsmál að leggja það fortakslaust ofan á önnur störf, sem gjörð eru á ári hvurju. Iljer er að vísu lieímt- að meíra í verknaði áriega, enn að undanförnu Iiefir tíðkast, enn varla gjet jeg ætlað, nokkrum virðist samt ógjörníngur, að koraa því til leíðar. Enn það gjetur orðið með tvennu móti, annaðhvurt: að betur sje haldið á þeím kröptum, sem til eru, eður að kraptarnir aukist. 1 tiliiti tii hins firra vona jeg einginn diljist þess, að mikið vanti á hjerna enn þá, að sú fasta regla sje á komin, að eínginn virkur dagur sje látinn lilaupa úr hendi, so ekki sje eítthvað að hafst, sem þarfindi eður manntak sje í, og að eínginn heílbrigður maður leggist so að kvöldi til hvíldar, að hann hafi ekki lokið af dagsverki sínu áður. Hvað margar stundir eíðast ekki í slóri eður gugti, eíns og ekkjert verði fundið sjer til að starfa! og aptur er stundum verkunum óhaganlega firir komið og Ijelega filgt, þó lafað sje við þau. Vjer erum ekki komnir til nærri nógu glöggrar þekkíngar á því, livað mikil auðlegð að verkin eru, og að undir þeím er 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.