Fjölnir - 01.01.1839, Page 66

Fjölnir - 01.01.1839, Page 66
m komin öll mannnnna velvegnnn. Enn verkin, sem aö framan hafa veriö áskilin, veröa ekki so ákaflega mikil, þegar á allt er litið. Ef að t. a. m. þirfti árlega að taka til rækt- unar og sljettu 5S2 eírisvelli, og gjört er, að kríngum 16 eírisvelli þirfti 1200 faðma garðs, þá væru það 150 dagsverk, þegar 8 faðmar eru hlaðnir á dag; þarf eptir sörnu ítölu 5456 dagsverk til að umgiröa 582 eírisvelli og 14550 dagsverk til að sljetta þá, ef hvur er sljettur á 25 dögum eður á ári 20006 dagsverk, enu í 16 ár 320096 dagsverk. Ef að nú hvur verkfær karlmaður, eíns og boðið var í tilskipaninni um garðlögin og þúfnasljettan- ina, lilæði garð 1 dag á ári og sljettaði annan daginn, so að eptir hvurn mann lægi árlega þó ekki væri nema 8 faðmar torfgarðs og 6 faðma ferhirníngsblettur sljett- unar, þá vantar lítid til, að þessu verki irði af lokiö á ári; því t. a. m. árið 1833 voru hjer 8827 verkfærir karlmenn, og liefðu þeír, eptir því sem uú var sagt, átt að leggja til 17654 dagsverk, so þau 2352 dagsverk, sem á vantar, cr óhætt að leggja firir þá verkfæra karlmenn, sem undan eru felldir í búnaðarskírslunni, þó til sjeu. Má af þessu bæði sjá, að þaö er eínginn ní þraut, sem lijer er slúngið upp á, og líka hvað þessi tilskipan var nærfærin ásigkomulagi og þörfum landsins, og hvað miklu meíri þörf var á, að geíngið væri eptir þvi, að eptir lienni væri breítt, so semþví lögmáli, er yjer gjetum ekki án verið, enu að henni væri hruudið úr gildi, so líklegt er, þessu verði bráðum kippt aptur í sama lagið og áður var, því heldur scin lijer hagar til eíns og firr hefir verið á vikið um ásetnínguna (í frjettabálki þriöja árs Fjölnis á 12. bls.), að framsíni og dug verður ekki við koinið, og góðu ráðlagi verður ekki ágeíngt, meöan óframsíni og dáöleísi er lofað að fara síuu fram; þó eínhvur vildi leggja garða um land- areígn sína, og hafa stjórn á fjenaði sínum, þá hefir liann þess lítil not, því annarra fjenaður veður ifir Iijá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.