Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 73

Fjölnir - 01.01.1839, Blaðsíða 73
73 BÓKMENTIRNAR ÍSLENDSKU. Jjer eudda drúnga daufir andar, sem dragist gjegnum mirkra lopt! þjer þokulíiggða vofur vandar, sem veíkar þjóðir kvcljið o|»t! hvað leíngi Garðars lidlma fiið liiggist að trilla fárátt lið? Bánaðarbálkur. Eíngimt hlutur sínir betur, livað uppfræðíngunni sje ábótavant í Iandi voru, og hvursu ótamt mörguin af oss enn sje, að beíta skinsamlegri íhugun eíumitt í fieíin efnum, er ekki veröur komist áfram í, so að not verði að, án ftess skinsamleg íhugun sje við höfð — heldur cnn ftað, hvursu fúslega menn hvíla huga sinn við hið gamla, og hvursu litlar misfellur fteir sjá á fiví, sem leíngi hefir tiðkast, fiar sem fiað, er nítt er, mætir laungum erviðri mótspirnu. Manninum er innrætt físn til fullkomnunar; og þar sem skinsemin nítur sin, kann maðurinn ekki við sig, nema hann sje að taka framförum. Hvar sem öðruvísi fer aö, er óhætt að ætla á, að hið andlega eðlið sofi; enn á meðan sliku fer fram, er aptur auðvitað, að þó maðurinn beri mannsmind, er hann ekki mikið annað enn dír, þar sem þess gjætir so lítið, er ifirburðir hans ifir skinlausu skjepuurnar eru eíumitt í fólgnir, sem er skinsemin. Iljer ætla jeg eínúngis að renna augum til bókmenta vorra nú á hinuin síðustu tímum, til að sjá, hvað skinseinin fer lialloka firir vanauuiii. 5að verður ekki varið — þó Ijótt sje frá að seígja, að þær bækurnar (af þeím sem árlega koina á prent) hafa nú um hríð átt mest láni að fagna, er sumar hvurjar væru verst farnar, ef þær ætti að ineta eptir skinsam- legri og kristilegri upplísíngu. 3>etta meína jeg til rím-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.