Fjölnir - 01.01.1839, Page 74
74
nauiia, Iiinua níu og liiuna gömlu, og til gömlu guðrækn-
isbökanna. Til aö færa sönnur á þenna dóm, þarf ekki
annað, enn athuga, hvursu mikið oss hefir verið hoðið
af þessháttar bókuin seínustu árin; Jjví þaö mun óhætt
að reíða sig á, að sömu mennirnir hefðu ekki ár eptir
ár varið til efnum og tíma, að koma á prent {lessháttar
bókum, ef þær hefðu ekki geíngiö {jeim út, og þeír heföu
hrekkjast á þeíin. 3>eUa hefir verið umborið leíngi eíns
og annar kross, og eínginn til orðið að kveða upp úr;
enu nú virðist mál koinið að rjúfa þögnina; [>vi árið sem
leíð hefir gjörst í bókmentasögu vorri merkari atburður
enn so, að liaun sje ekki eptirtektaverður, er Missira-
skiptaoffrið hefir birst á þrera stöðum í senn; má af
slíku glögglega marka, í hvurju horfi bókmentirnar eru hjá
oss. Er hjer komið í líkt efni með Missiraskiptaoffriö,
eíns og meö ifirráð pápísku kirkjunnar forðum, er þrír
voru orðnir páfar í eínu og hvur bannfærði annan, eíns
og von var. Er þetta ekki ílla, ef hjer tækist eíns til
og þar, að það irði firirboði þess, að endir vanbrúkunar-
innar væri þegar koininn. Jeg tel það heímskumerki
landa minna, að sumar þær bækur hafa verið keíptar,
sem liafa boðist þeím á síöustu árum, enn ílla meðferö
á þjóöinni og prentverkinu, að þær liafa verið fram boönar.
Saint er ekki verið að niðra bókunum sjálfum, að því
leíti sem gömlu guðræknisbækurnar snertir. Sá tíminn
er liöinu, er best átti við, að taka undir álit kosti þeírra
cöur ókosti í sjálfu sjer. Hjer ber einúngis þess að
minnast, hvurt þær sjeu fallnar til almenníngs brúkunar
á þessarri öld; þeím var nógu mikið hallmælt um alda-
mótin; og það væri fíflska, að álasa þeíin eíns ósvífið og
óvitrir raenn löstuðu Messusaungsbókina, þegar hún var
níkomin á prent, og íinsar n/ar bækur síðan, 5að er
ekki tiltökuinál, þó bækurnar liafi á sjer á þá annmarka,
scm loddu við þá tíma, er þær voru skráðar á, og þær
sjeu óhæfilegar firir þessa öld, sein á við marga aðra