Fjölnir - 01.01.1839, Page 82

Fjölnir - 01.01.1839, Page 82
82 eim þikist J)ó ekki meíga missa 1 rd. firir bækur; fiað er Jió saimast, að menn gjætu Iiæglega miðlað so til: að dre/gið irði við annaö, s.o hvurugt irði algjörlega út undan. Enn liægt er að sjá, hvurt útdráttarsamara verður, þegar á allt er litið; því J>að, sem etið er og drukkið, hvurt sem heldur er að þörfu eður óþörfu, er horfið, þegar búið er að neíta þess eínu sinni, so þess þarf að afla á hvurju ári aptur að níu; bókunum þar á móti iná optast nær, með litlum viðurauka, koma í aðrar skjemtilegar bækur, þegar árið er liðið. Og þegar eínhvur leíðir í Ijós með so órækum rökum, hvað lítill jöfnuður sje á milli liinna líkamlegu og andlegu nauðsinja hjá honum, er Iiann gáir hinnar kostnaðarmeíri líkamlegu ánægjunnar: má hinn sami maður ekki kippa sjer upp við, þó skinsamari menn gjeti ekki mikið við hann Iiaft, og þeír, sem merkara hafa að leggja hugann við, vilji koma sjer hjá, að hlíöa á markleísuhjal og þvættíng slíkra manua, so tímum skipti. 5að er þó eflaust ekki af ráðleísu eíntómri, eður að óþörfu, aö ment- aöar þjóðir og stjórnendur þeírra hafa kostað ærnu fje til, að stofna skóla og bókasöfn, launa kjeiinendum og efia listir, og vísindi; og ekki er það tilgángslaust, að þeír, sem upp eru aö vagsa, eru látnir búa sig undir á slíkum stöðum köllun þá, sem þeír ætla á síðan að takast á hendur. Enn eíns og það er veröugt og nauð- sinlegt, að nokkru sje kostaö til góðs nppeldis og ment- unar á æskualdrinum, eíns má og ekki óníta það, sem þá var numið, þegar á því á að fara að halda, þó til sje ætlauda, aö maður liafi tekið þeím framförum, að ekki þurfi leíngur að halda því að honum, og að hann gjöri það af samvitskusemi, sem áður var gjört að lagaskildu. jþeím er fljótast svarað, sem teljast undan bóka- kaupum firir þá sök, að þeír liafi ekki tóin til að lesa þær. 3>essu berja þeír aldre/ við, sera firir bækur eru gjefnir; enda er það mála sannast: að eíuginn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.