Fjölnir - 01.01.1839, Síða 90

Fjölnir - 01.01.1839, Síða 90
til bókarinnar, sein er 77 arkir, liali þurft tí5 balla papp- írs, og hvur Iiafi kostað 80 rdd........=1950rdd. enn prentuniu áörkinni lOrdd. eöur, á77 örkum 770 — eru það alls 2720rdd.} legg eg jþar enn ofan á 1280 rdd. í vanhöldiu og firir leíðrjettíngar prófarkanna, sein vel má jiikja í lagl, þar sem ekki þarf að kosta neínu til handritsins, og eru samt eptir óskjertar 8000 rikisdala eöur 4000 spesíur í eíntóman ávinning. 5»ð er auðsjeö, að konferens- ráðinu var eíns hægt að taka við þessu, eíns og livurjum öðrum, heldur enn að verða firir álasi og ofsóknum; því hægt var að sjá, að af firirhöfn þessarri — eða rjettara að seígja: íirirhafnarleísi—vargróðavon, heföi hann verið so skapi farinn, að meta meíra hagsmuni sína — sem honum var so opt brugðið um — enn mentun og framfarir ættjarðar sinnar. 5egar í)ett!1 firirtæki heppnaðist so vel, var von, að haldiun væri áfrain sami ferillinn og fiexri færu að herma þetta eptir. 5egar búið var að koma frá sjer postillunni, eru hvurutveggju föstuprjedikanir Vídalíns reknar á stað. Eptirmálinn, ritaður á skírdag 1832, lísir því, að útgjefendurnir telja sjer, eíns og í postilluformálanum, enn helst til gildis, að öllu sje óbrjálað — orðatiltækjum og greínum, so bókin sje sein best löguð til hásslestra. 5>ar næst komu Vig- fúsarhngvekjur, sem kallaðar eru. Nú var farið að hugsa um sauuginn. Enda var hans ekki lángt að bíða; fm' á föstudaginn lánga árið eptir standa enn sömu nöfnin í rjettri röö framan á sálmabókinni, sem á eru Kross- skólasálmar og Ilugvekjusálmarnir, Fæðingarsálmarnir og Sigurljóðin; hefði þessi bókin fiogið út eíns og sumir af sálmaflokkum þessura ex'ga skilið, ef hún heföi ekki fariö í bága við sálmabók úr annarri átt, hjerna nær, sem hafði 2 sömu sáimaflokkana á boðstóium, enn í stað Sigur- ljóðanna Upprisusálma Steíns biskups, og í stað Kross- skólasálinanna Daglega iökun guðrækninnar; sá var nú
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.