Fjölnir - 01.01.1839, Page 94

Fjölnir - 01.01.1839, Page 94
í)4 Jm' J>a5 gjefur aö h'ta af þessu, aö hiuar eldri standi lángtum nær. Sunnaupósturinn virðir J)að til vorknnar, J)ó eíngar níar bækur komi á prent, meðan óvíst sje, hvurt aðrar bækur verði seldar, enn þær, sem áður sjeu ])jer kunnngar — og lætur í Ijósi ánægju sína með j)að, livað prentverkið gángi rösklegar, síðan farið var aö gjalda eptir það. Hvurttveggja þetta álit er eíns og við var að búast af honum. Ilvursvegna mundi það vera örðugra núna, að koma á gáng níum bókum, enn það hefir verið frá aldaöðli? Allar þessar bækur, sem verið er aö prenta, liafa þó eínu sinni verið prentaöar first, og líkiega þá verið ókunnar. Hann á firir mikilli náð að verða, sem prentverkið hefir undir höndum, aö honum skuli nú vera vorkjennt meíra, enn nokkrum manni ln'ngað til, að koma níum bókum á gáng, þegar hann fær að stiðjast við ávinnínginn af þeím eldri, sem bestar og útgeíngilegastar eru. Sunuanpósturinn gjetur fagnað því, hvaö röskiega prentunin gángi — er nú eru 2 pressurnar, s-em aldreí hefir verið firr — og að prentið sje gott; enn jeg gjet ekki tekið þátt í þeím fögnuði með honum; mjer væri þekkast, að pressan væri annaðhvurt ein eður eíngin, og að heílar arkir væru stundum tómar eíöur og slettur og klessur, so eínginn lifandi rnaður gjæti lesið þær; og jeg fer ekki leíngra, til að færa sönnur á mál rnitt, enn að telja upp ímislegt, sem jeg hefi gjetað snapað sarnan af því, sern núna ser'nast hefir verið prent- að í Viðer': Númarr'mur Jóhönnuraunir IJIfarsrímur Andrarímur Svoldarrímur Frans Donners rr'mur Jóinsvíkíngarx'mur Fertx’ams og Platós Píslarþánkarnir Jórðarbænir MissiraskiptaofFrið VikuoíTrið o. s. fr. rimur Flokkabókin jþorlákskver 5etta er dáfallegur bókahópnr, sem álíta mætti prent- aðan eptir opinberri tilhlutan, first að það prentverkið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.